Kobe Bryant ætlar ekki að spila í BIG3-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 15:30 Kobe Bryant. Vísir/Getty Sterkur orðrómur um mögulega endurkomu Kobe Bryant inn á körfuboltavöllinn átti sér enga stoð í veruleikanum. Orðrómurinn virtist vera að breytast í stórfrétt þegar Jeff Kwatinetz, einn stofnandi BIG3-deildarinnar, sagði blaðamönnum frá því að hann hafi heyrt það frá traustum heimildarmanni að Kobe Bryant ætlaði að spila í BIG3-deildinni á næsta ári. „Þetta gæti verið eitthvað en gæti líka verið ekkert,“ sagði Jeff Kwatinetz meðal annars en hann var fljótur að fá svar. Molly Carter, markaðstjóri Kobe Inc., fjárfestingafyrirtækis Kobe Bryant, var fljót að koma fram og staðfesta að ekkert væri til í þessu. „Hann er örugglega ekki að fara að spila á næsta ári,“ sagði Molly Carter við Brian Mahoney hjá Associated Press.Lakers News: Kobe Inc. Chief Marketing Officer Says Kobe Bryant ‘Definitely’ Not Playing In BIG3 League https://t.co/TACJyjfS1qpic.twitter.com/w3iLfugL1x — Lakers News (@lakers_news) August 21, 2018Það lítur því allt út fyrir það að orð Jeff Kwatinetz hafi verið einhver auglýsingabrella til að vekja athygli á BIG3-deildinni. Það vilja nefnilega margir sjá Kobe Bryant taka svona „Michael Jordan endurkomu“ en flestir væri þó til í að sjá hann við hliðina á LeBron James í Los Angels Lakers liðinu. Michael Jordan snéri aftur og spilaði tvö tímabil með Washington Wizards frá 2001 til 2003. Hann náði því að spila 30 leiki eftir fertugsafmælið sitt. Jordan skorað 22,4 stig að meðaltali í þeim.Kobe Bryant is NOT joining Ice Cube's #BIG3 League, says Kobe Inc. CMO Molly Carter. #Lakershttps://t.co/z5hlD2V4z6 — LakeShow (@LA__LakeShow) August 21, 2018Kobe Bryant heldur upp á fetugsafmælið sitt á morgun, 23. ágúst, en hann lék sinn síðast leik í NBA-deildinni vorið 2016 eftir tuttugu tímabila í deildnni þar sem hann skroað 33.643 stig. Bryant skoraði 60 stig í síðasta NBA-leiknum sínum sem var á móti Utah Jazz 13. apríl 2016. Nokkrar frægar NBA-stjörnur spila í BIG3-deildinni, menn eins og Chauncey Billups, Metta World Peace, Kenyon Martin, Baron Davis, Jermaine O'Neal, Mike Bibby og Amar'e Stoudemire. NBA Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira
Sterkur orðrómur um mögulega endurkomu Kobe Bryant inn á körfuboltavöllinn átti sér enga stoð í veruleikanum. Orðrómurinn virtist vera að breytast í stórfrétt þegar Jeff Kwatinetz, einn stofnandi BIG3-deildarinnar, sagði blaðamönnum frá því að hann hafi heyrt það frá traustum heimildarmanni að Kobe Bryant ætlaði að spila í BIG3-deildinni á næsta ári. „Þetta gæti verið eitthvað en gæti líka verið ekkert,“ sagði Jeff Kwatinetz meðal annars en hann var fljótur að fá svar. Molly Carter, markaðstjóri Kobe Inc., fjárfestingafyrirtækis Kobe Bryant, var fljót að koma fram og staðfesta að ekkert væri til í þessu. „Hann er örugglega ekki að fara að spila á næsta ári,“ sagði Molly Carter við Brian Mahoney hjá Associated Press.Lakers News: Kobe Inc. Chief Marketing Officer Says Kobe Bryant ‘Definitely’ Not Playing In BIG3 League https://t.co/TACJyjfS1qpic.twitter.com/w3iLfugL1x — Lakers News (@lakers_news) August 21, 2018Það lítur því allt út fyrir það að orð Jeff Kwatinetz hafi verið einhver auglýsingabrella til að vekja athygli á BIG3-deildinni. Það vilja nefnilega margir sjá Kobe Bryant taka svona „Michael Jordan endurkomu“ en flestir væri þó til í að sjá hann við hliðina á LeBron James í Los Angels Lakers liðinu. Michael Jordan snéri aftur og spilaði tvö tímabil með Washington Wizards frá 2001 til 2003. Hann náði því að spila 30 leiki eftir fertugsafmælið sitt. Jordan skorað 22,4 stig að meðaltali í þeim.Kobe Bryant is NOT joining Ice Cube's #BIG3 League, says Kobe Inc. CMO Molly Carter. #Lakershttps://t.co/z5hlD2V4z6 — LakeShow (@LA__LakeShow) August 21, 2018Kobe Bryant heldur upp á fetugsafmælið sitt á morgun, 23. ágúst, en hann lék sinn síðast leik í NBA-deildinni vorið 2016 eftir tuttugu tímabila í deildnni þar sem hann skroað 33.643 stig. Bryant skoraði 60 stig í síðasta NBA-leiknum sínum sem var á móti Utah Jazz 13. apríl 2016. Nokkrar frægar NBA-stjörnur spila í BIG3-deildinni, menn eins og Chauncey Billups, Metta World Peace, Kenyon Martin, Baron Davis, Jermaine O'Neal, Mike Bibby og Amar'e Stoudemire.
NBA Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira