Grindvíkingar að senda Jamal Olasewere heim Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 9. janúar 2020 21:16 Jamal Olasewere verður að öllum líkindum ekki lengur leikmaður Grindavíkur. vísir/bára Jamal Olasawere, bandarískur leikmaður Grindavíkur mun ekki vera leikmaður liðsins mikið lengur en félagið ætlar að segja upp samningi hans. Hann lék ekki með Grindvíkingum gegn Keflavík í kvöld en hann var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi í leik gegn Tindastóli fyrir jól. „Það er ekki alveg komið á hreint en við þurfum að leita okkur af nýjum Bandaríkjamanni sem fyrst. Hann er í tveggja leikja banni og er að glíma við meiðsli. Vonandi verður allt gott að frétta hjá okkur í næstu viku,“ sagði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. „Ég á ekki von á því að hann verði áfram. Hann er að glíma við meiðsli sem hann lenti í í KR leiknum og er í banni núna. Þetta er stutt mót og við höfum ekki rými til þess að missa leikmenn til lengri tíma. Jamal er sagður vera með ákvæði í samningi sínum um að ekki er hægt að segja upp samningi hans eftir áramót, en hins vegar er líka ákvæði um að hægt er að segja upp samningnum hans upp sé hann meiddur og hefur hann verið að glíma við meiðsli, og því munu Grindvíkingar að öllum líkindum segja upp samningi hans. Jamal hefur leikið tíu leiki fyrir Grindavík og var með 18 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik. Grindvíkingar gætu einnig skoðað evrópska markaðinn til þess að stækka hópinn en það þarf að koma í ljós. „Mögulega skoðum við þangað. Við verðum bara að sjá hvar við erum staddir fjárhagslega. Við viljum ekki fara í einhverja skuld. Við þurfum að hysja aðeins upp um okkur og fá allavega bandarískan leikmann í liðið. Hvort það verði einhverjir fleiri verður að koma í ljós.“ Liðin í deildinni hafa verið að sanka að sér erlendum leikmönnum og gætu Grindvíkingar því tekið þátt í útlendingakapphlaupinu. „Ætli við endum ekki í því. Manni langar að keppa og vera með gott lið og langar að sækja einhverja sigra. Við þurfum að gera það á næstu vikum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira
Jamal Olasawere, bandarískur leikmaður Grindavíkur mun ekki vera leikmaður liðsins mikið lengur en félagið ætlar að segja upp samningi hans. Hann lék ekki með Grindvíkingum gegn Keflavík í kvöld en hann var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hafa verið rekinn út úr húsi í leik gegn Tindastóli fyrir jól. „Það er ekki alveg komið á hreint en við þurfum að leita okkur af nýjum Bandaríkjamanni sem fyrst. Hann er í tveggja leikja banni og er að glíma við meiðsli. Vonandi verður allt gott að frétta hjá okkur í næstu viku,“ sagði Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. „Ég á ekki von á því að hann verði áfram. Hann er að glíma við meiðsli sem hann lenti í í KR leiknum og er í banni núna. Þetta er stutt mót og við höfum ekki rými til þess að missa leikmenn til lengri tíma. Jamal er sagður vera með ákvæði í samningi sínum um að ekki er hægt að segja upp samningi hans eftir áramót, en hins vegar er líka ákvæði um að hægt er að segja upp samningnum hans upp sé hann meiddur og hefur hann verið að glíma við meiðsli, og því munu Grindvíkingar að öllum líkindum segja upp samningi hans. Jamal hefur leikið tíu leiki fyrir Grindavík og var með 18 stig og 7 fráköst að meðaltali í leik. Grindvíkingar gætu einnig skoðað evrópska markaðinn til þess að stækka hópinn en það þarf að koma í ljós. „Mögulega skoðum við þangað. Við verðum bara að sjá hvar við erum staddir fjárhagslega. Við viljum ekki fara í einhverja skuld. Við þurfum að hysja aðeins upp um okkur og fá allavega bandarískan leikmann í liðið. Hvort það verði einhverjir fleiri verður að koma í ljós.“ Liðin í deildinni hafa verið að sanka að sér erlendum leikmönnum og gætu Grindvíkingar því tekið þátt í útlendingakapphlaupinu. „Ætli við endum ekki í því. Manni langar að keppa og vera með gott lið og langar að sækja einhverja sigra. Við þurfum að gera það á næstu vikum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Grindavík 80-60 | Keflavík gekk frá grönnunum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík 9. janúar 2020 22:30