SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2020 07:20 SAS hefur einungis verið að fljúga innan Svíþjóðar og Noregs síðustu vikurnar. Getty Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Er þetta gert sökum ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar. Í tilkynningunni segir að um sé að ræða 1.900 starfsmenn í fullu starfi í Svíþjóð, 1.700 í Danmörku og um 1.300 í Noregi. Uppsagnirnar nema um 40 prósentum af heildarstarfsmannafjölda fyrirtækisins. Rickard Gustafson, forstjóri fyrirtækisins, segir að flugfélagið standi frammi fyrir fordæmalausum veruleika sem muni hafa afleiðingar ekki bara næstu mánuði, heldur einnig næstu árin. Flugfélagið hefur fækkað verðum gríðarlega síðustu mánuði og hefur einungis verið að fljúga innan Noregs og Svíþjóðar. Fréttir af flugi Svíþjóð Noregur Danmörk Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Er þetta gert sökum ástandsins í heiminum vegna kórónuveirunnar. Í tilkynningunni segir að um sé að ræða 1.900 starfsmenn í fullu starfi í Svíþjóð, 1.700 í Danmörku og um 1.300 í Noregi. Uppsagnirnar nema um 40 prósentum af heildarstarfsmannafjölda fyrirtækisins. Rickard Gustafson, forstjóri fyrirtækisins, segir að flugfélagið standi frammi fyrir fordæmalausum veruleika sem muni hafa afleiðingar ekki bara næstu mánuði, heldur einnig næstu árin. Flugfélagið hefur fækkað verðum gríðarlega síðustu mánuði og hefur einungis verið að fljúga innan Noregs og Svíþjóðar.
Fréttir af flugi Svíþjóð Noregur Danmörk Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira