Innlent

Ótrúleg saga - var 178 kíló

Hann var 178 kíló þegar hann ákvað að gera eitthvað í sínum málum. Í dag er hann um 80 kíló, keppir í fitness og hefur aldrei liðið betur. Saga Guðmundar Fannars Sigurbjörnssonar í Íslandi í dag er ótrúleg, enda snéri hann blaðinu við og hóf nýjan og heilsusamlegri lífstíl með eftirtektarverðum árangri.

Hann finnur samt enn fyrir bumbunni, og þarf að líta í spegil til þess að minna sig á að hann sé búinn að losna við aukakílóin.

En auðvitað er sjón sögu ríkar, hægt er að horfa á sögu Guðmundar í Íslandi í dag hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×