Sport

Darren Clarke með forystu

Darren Clarke frá Norður-Írlandi hafði forystu að loknum fyrsta keppnisdegi á PGA-meistaramótinu í golfi sem hófst í gær. Clarke lék hringinn á 65 höggum eða á sjö undir pari. Hann eru einu höggi á undan Ernie Else og Justin Leonard. Tiger Woods var hins vegar að leika illa. Hann lék á 75 höggum, eða á þremur höggum yfir pari, og óvíst hvort hann komist í gegnum niðurskurðinn í kvöld. Sýnt verður frá PGA-meistaramótinu á Sýn um helgina, þ.e.a.s. laugardag og sunnudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×