Viðskipti innlent

Hækka vexti á inn- og útlánum

Bæði Landsbankinn og Sparisjóðirnir hafa hækkað vexti á óverðtryggðum inn- og útlánum í kjölfar stýrivaxtahækkunnar Seðlabankans í gær. Vextir bankanna hækka um sama hlutfall og stýrivextirnir, eða um 0,75 prósent. Eftir breytinguna verða óverðtryggðir kjörvextir skuldabréfa hjá Landsbanka 11,95 prósent.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×