Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 30. júlí 2014 16:15 Fjárfestir að störfum við kauphöllina á Wall Street. Vísir/AP Verg þjóðarframleiðsla Bandaríkja Norður-Ameríku jókst úr tveggja prósenta samdrætti á fyrsta ársfjórðungi í fjögurra prósenta aukningu á öðrum fjórðungi. Wall Street Journal fjallar um þetta. Vöxturinn er afleiðing þess að fyrirtæki hafa aukið við birgðir sínar, sem og aukinni eyðslu neytenda sem sprettur af því að tekjur neytenda hafa aukist og því að fleiri störf eru nú í boði en fyrr. Helst voru það þessir tveir þættir sem komu í veg fyrir að aukinn innflutningur Bandaríkjamanna hefði neikvæð áhrif á vaxtarhorfur. Birgðahaldið eitt og sér átti 1,6% af þessum fjórum prósentum sem efnahagurinn óx um. Þó er ekki víst að þetta aukna birgðahald sé góðs merki, eins og skrifstofa efnahagsgreiningar bandaríska ríkisins nefnir í skýrslu sinni um ársfjórðungsvöxtinn.Ófyrirséð aukning birgðahalds gæti nefnilega leitt til niðurskurði í framleiðslu í komandi framtíð, og á sama hátt gæti samdráttur birgðahalds leitt til framleiðsluaukningar. Birgðahaldsaukningin gæti því gefið vísbendingar um það að þriðji ársfjórðungur feli í sér samdrátt. Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Verg þjóðarframleiðsla Bandaríkja Norður-Ameríku jókst úr tveggja prósenta samdrætti á fyrsta ársfjórðungi í fjögurra prósenta aukningu á öðrum fjórðungi. Wall Street Journal fjallar um þetta. Vöxturinn er afleiðing þess að fyrirtæki hafa aukið við birgðir sínar, sem og aukinni eyðslu neytenda sem sprettur af því að tekjur neytenda hafa aukist og því að fleiri störf eru nú í boði en fyrr. Helst voru það þessir tveir þættir sem komu í veg fyrir að aukinn innflutningur Bandaríkjamanna hefði neikvæð áhrif á vaxtarhorfur. Birgðahaldið eitt og sér átti 1,6% af þessum fjórum prósentum sem efnahagurinn óx um. Þó er ekki víst að þetta aukna birgðahald sé góðs merki, eins og skrifstofa efnahagsgreiningar bandaríska ríkisins nefnir í skýrslu sinni um ársfjórðungsvöxtinn.Ófyrirséð aukning birgðahalds gæti nefnilega leitt til niðurskurði í framleiðslu í komandi framtíð, og á sama hátt gæti samdráttur birgðahalds leitt til framleiðsluaukningar. Birgðahaldsaukningin gæti því gefið vísbendingar um það að þriðji ársfjórðungur feli í sér samdrátt.
Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira