Sport

Grönholm úr leik

Finnski ökuþórinn Marcus Grönholm er úr leik í sænska rallinu eftir að hafa keyrt út af  og og velt bíl sínum á 16. sérleið kappakstursins í gær. Norðmaðurinn Petter Solberg hefur því góða forystu en aðeins fjórar af tuttugu leiðum eru ófarnar. Grönholm, sem tvisvar hefur orðið heimsmeistari, hafði fylgt Solberg fast á eftir og var aðeins 12 sekúndum á eftir þeim síðarnefnda er hann keyrði út af.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×