Reyna enn á ný að blása ungu fólki von í brjóst með áburðarverksmiðju Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. september 2014 15:05 Þetta er í annað sinn sem Þorsteinn flytur tillögu um áburðarverksmiðju. Vísir / Daníel Rúnarsson Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur aftur lagt fram þingsályktun um að ríkið kanni svo fljótt sem verða má hagkvæmni og möguleika þess að reisa áburðarveksmiðju. Hann flutti samskonar þingsályktunartillögu síðasta vetur. Tilgangurinn er sem fyrr meðal annars að „laða brottflutta Íslendinga aftur heim og til að vekja ungum Íslendingum von í brjósti um að stjórnvöld ætli sér að skapa þeim tækifæri og atvinnuöryggi í framtíðinni,“ eins og það er orðað í greinargerð tillögunnar. Sex þingmenn Framsóknarflokksins eru meðflutningsmenn með tillögunni. Það eru þau Vigdís Hauksdóttir, Páll Jóhann Pálsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Haraldur Einarsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir. Í greinargerðinni segir að undanfarin ár hafiheimsmarkaðsverð á áburði hækkað umtalsvert, einkum vegna aukinna áburðarkaupa Kínverja og Indverja, og að áburðarverð muni að öllum líkindum haldast hátt í næstu framtíð vegna aukinnar ræktunar matvæla. Alþingi Tengdar fréttir Ríkisrekin áburðarverksmiðja? Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. 28. febrúar 2014 20:40 „Ekki hlutverk ríkisins að standa í rekstri áburðarverksmiðju“ Iðnaðarráðherra segir ríkisrekna áburðarverksmiðju ekki inni í myndinni. Stofnun áburðarverksmiðju er beiðni um hagkvæmniathugun en ekki ríkiseign og rekstur verksmiðju, segir flutningsmaður tillögunnar. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur aftur lagt fram þingsályktun um að ríkið kanni svo fljótt sem verða má hagkvæmni og möguleika þess að reisa áburðarveksmiðju. Hann flutti samskonar þingsályktunartillögu síðasta vetur. Tilgangurinn er sem fyrr meðal annars að „laða brottflutta Íslendinga aftur heim og til að vekja ungum Íslendingum von í brjósti um að stjórnvöld ætli sér að skapa þeim tækifæri og atvinnuöryggi í framtíðinni,“ eins og það er orðað í greinargerð tillögunnar. Sex þingmenn Framsóknarflokksins eru meðflutningsmenn með tillögunni. Það eru þau Vigdís Hauksdóttir, Páll Jóhann Pálsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Haraldur Einarsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir. Í greinargerðinni segir að undanfarin ár hafiheimsmarkaðsverð á áburði hækkað umtalsvert, einkum vegna aukinna áburðarkaupa Kínverja og Indverja, og að áburðarverð muni að öllum líkindum haldast hátt í næstu framtíð vegna aukinnar ræktunar matvæla.
Alþingi Tengdar fréttir Ríkisrekin áburðarverksmiðja? Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. 28. febrúar 2014 20:40 „Ekki hlutverk ríkisins að standa í rekstri áburðarverksmiðju“ Iðnaðarráðherra segir ríkisrekna áburðarverksmiðju ekki inni í myndinni. Stofnun áburðarverksmiðju er beiðni um hagkvæmniathugun en ekki ríkiseign og rekstur verksmiðju, segir flutningsmaður tillögunnar. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Ríkisrekin áburðarverksmiðja? Framsóknarmenn vilja reisa stóra áburðarverksmiðju hér á landi og hafa lagt tillögu þess efnis fram á Alþingi. Þingmaður Framsóknarflokksins segir ekkert því til fyrirstöðu að ríkið hafi forgöngu um atvinnuuppbyggingu á landinu. 28. febrúar 2014 20:40
„Ekki hlutverk ríkisins að standa í rekstri áburðarverksmiðju“ Iðnaðarráðherra segir ríkisrekna áburðarverksmiðju ekki inni í myndinni. Stofnun áburðarverksmiðju er beiðni um hagkvæmniathugun en ekki ríkiseign og rekstur verksmiðju, segir flutningsmaður tillögunnar. 1. mars 2014 00:01