Óvíst að stjórnarskráin taki gildi 29. október 2004 00:01 Stjórnarskrá Evrópusambandsins var undirrituð við hátíðlega athöfn í Róm í morgun. Óvíst er að hún taki nokkurn tíma gildi því aðildaríkin þurfa að samþykkja hana í þjóðaratkvæðagreiðslu. Leiðtogar Evrópusambandsríkja skiptust á að setjast við háborð og skrifa undir stjórnarskrána í morgun við mikið klapp og hátíðleika. Stjórnarskráin hefur verið kölluð hinn nýi Rómarsáttmáli enda fór undirritunin í morgun fram á sama stað og leiðtogar sex Evrópuríkja skrifuðu undir Rómarsáttmálann árið 1957 sem var upphafið að Evrópusamrunanum. Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands segir að þrátt fyrir að undirritunin í morgun skipti miklu fyrir framþróun Evrópusambandsins sé framhaldið óljóst. Hann segir undirskriftina hins vegar í skugga þess að mögulegt sé að ákveðnar þjóðir hafni stjórnarskránni, svo sem Danir og Bretar. Það leiði af sér ákveðna óvissu með framhaldið. Stjórnarskráin að tryggja enn frekari samstarf og samvinnu Evrópusambandsríkjanna sem nú eru orðin 25 talsins. Eiríkur segir stjórnarskránna ekki breyta miklu í starfsemi ESB. Í raun sé fyrst og fremst verið að setja alla starfsemi Evrópusambandsins undir eitt plagg. Helsta breytingin sé sú að lýðræðislegri aðferðum hafi verið beitt við gerð stjórnarskrárinnar heldur en áður hefur þekkst. Því sé það hjákátlegt að þeir sem gagnrýni stjórnarskránna hve mest séu þeir sömu og gagnrýnt hafi ólýðræðisleg vinnubrögð Evrópusambandsins. Fréttir Innlent Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Stjórnarskrá Evrópusambandsins var undirrituð við hátíðlega athöfn í Róm í morgun. Óvíst er að hún taki nokkurn tíma gildi því aðildaríkin þurfa að samþykkja hana í þjóðaratkvæðagreiðslu. Leiðtogar Evrópusambandsríkja skiptust á að setjast við háborð og skrifa undir stjórnarskrána í morgun við mikið klapp og hátíðleika. Stjórnarskráin hefur verið kölluð hinn nýi Rómarsáttmáli enda fór undirritunin í morgun fram á sama stað og leiðtogar sex Evrópuríkja skrifuðu undir Rómarsáttmálann árið 1957 sem var upphafið að Evrópusamrunanum. Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands segir að þrátt fyrir að undirritunin í morgun skipti miklu fyrir framþróun Evrópusambandsins sé framhaldið óljóst. Hann segir undirskriftina hins vegar í skugga þess að mögulegt sé að ákveðnar þjóðir hafni stjórnarskránni, svo sem Danir og Bretar. Það leiði af sér ákveðna óvissu með framhaldið. Stjórnarskráin að tryggja enn frekari samstarf og samvinnu Evrópusambandsríkjanna sem nú eru orðin 25 talsins. Eiríkur segir stjórnarskránna ekki breyta miklu í starfsemi ESB. Í raun sé fyrst og fremst verið að setja alla starfsemi Evrópusambandsins undir eitt plagg. Helsta breytingin sé sú að lýðræðislegri aðferðum hafi verið beitt við gerð stjórnarskrárinnar heldur en áður hefur þekkst. Því sé það hjákátlegt að þeir sem gagnrýni stjórnarskránna hve mest séu þeir sömu og gagnrýnt hafi ólýðræðisleg vinnubrögð Evrópusambandsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira