Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2016 22:15 Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar hefur verið mjög erfið síðustu misseri og skuldar bærinn rúma fjörutíu milljarða til kröfuhafa. Vísir/GVA Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar við kröfuhafa bæjarins séu ekki í sjónmáli. Greiðslufall á skuldbindingum bæjarins blasir við að óbreyttu. Sjö bæjarfulltrúar af ellefu greiddu atkvæði með því að tilkynna um það formlega að samningar hefðu ekki náðst á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Upptaka af bæjarstjórnarfundinum í kvöld:Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir það hafa legið fyrir endanlega seint í gærkvöldi að samningar við kröfuhafa myndu ekki nást. Hann segir niðurstöðuna vissulega ákveðin vonbrigði. „Við viljum halda áfram að reyna en treystum okkur ekki til þess að gera það öðruvísi en að tilkynna nefndinni um þetta,“ segir Kjartan. „Að vísu höfum við verið að hitta nefndina í allan vetur og þau eru vel upplýst um stöðu mála. Ég geri ráð fyrir að þau vilji fá nýjustu upplýsingar og þá förum við yfir málin með þeim. Þau ákveða svo hvað þau vilja gera í framhaldinu.“ Svo gæti farið að fjárhaldsstjórn taki yfir fjármál Reykjanesbæjar. Fjárhagsstaða bæjarins hefur verið mjög erfið síðustu misseri og skuldar hann rúma fjörutíu milljarða. Tengdar fréttir Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10 Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00 Skuldir sveitarfélaga hækka milli ára Reykjanesbær er skuldar mest á íbúa af fimm stærstu sveitarfélögum landsins. 2. maí 2016 07:00 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar við kröfuhafa bæjarins séu ekki í sjónmáli. Greiðslufall á skuldbindingum bæjarins blasir við að óbreyttu. Sjö bæjarfulltrúar af ellefu greiddu atkvæði með því að tilkynna um það formlega að samningar hefðu ekki náðst á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Upptaka af bæjarstjórnarfundinum í kvöld:Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir það hafa legið fyrir endanlega seint í gærkvöldi að samningar við kröfuhafa myndu ekki nást. Hann segir niðurstöðuna vissulega ákveðin vonbrigði. „Við viljum halda áfram að reyna en treystum okkur ekki til þess að gera það öðruvísi en að tilkynna nefndinni um þetta,“ segir Kjartan. „Að vísu höfum við verið að hitta nefndina í allan vetur og þau eru vel upplýst um stöðu mála. Ég geri ráð fyrir að þau vilji fá nýjustu upplýsingar og þá förum við yfir málin með þeim. Þau ákveða svo hvað þau vilja gera í framhaldinu.“ Svo gæti farið að fjárhaldsstjórn taki yfir fjármál Reykjanesbæjar. Fjárhagsstaða bæjarins hefur verið mjög erfið síðustu misseri og skuldar hann rúma fjörutíu milljarða.
Tengdar fréttir Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10 Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00 Skuldir sveitarfélaga hækka milli ára Reykjanesbær er skuldar mest á íbúa af fimm stærstu sveitarfélögum landsins. 2. maí 2016 07:00 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Sjá meira
Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10
Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00
Skuldir sveitarfélaga hækka milli ára Reykjanesbær er skuldar mest á íbúa af fimm stærstu sveitarfélögum landsins. 2. maí 2016 07:00