Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2016 22:15 Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar hefur verið mjög erfið síðustu misseri og skuldar bærinn rúma fjörutíu milljarða til kröfuhafa. Vísir/GVA Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar við kröfuhafa bæjarins séu ekki í sjónmáli. Greiðslufall á skuldbindingum bæjarins blasir við að óbreyttu. Sjö bæjarfulltrúar af ellefu greiddu atkvæði með því að tilkynna um það formlega að samningar hefðu ekki náðst á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Upptaka af bæjarstjórnarfundinum í kvöld:Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir það hafa legið fyrir endanlega seint í gærkvöldi að samningar við kröfuhafa myndu ekki nást. Hann segir niðurstöðuna vissulega ákveðin vonbrigði. „Við viljum halda áfram að reyna en treystum okkur ekki til þess að gera það öðruvísi en að tilkynna nefndinni um þetta,“ segir Kjartan. „Að vísu höfum við verið að hitta nefndina í allan vetur og þau eru vel upplýst um stöðu mála. Ég geri ráð fyrir að þau vilji fá nýjustu upplýsingar og þá förum við yfir málin með þeim. Þau ákveða svo hvað þau vilja gera í framhaldinu.“ Svo gæti farið að fjárhaldsstjórn taki yfir fjármál Reykjanesbæjar. Fjárhagsstaða bæjarins hefur verið mjög erfið síðustu misseri og skuldar hann rúma fjörutíu milljarða. Tengdar fréttir Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10 Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00 Skuldir sveitarfélaga hækka milli ára Reykjanesbær er skuldar mest á íbúa af fimm stærstu sveitarfélögum landsins. 2. maí 2016 07:00 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar við kröfuhafa bæjarins séu ekki í sjónmáli. Greiðslufall á skuldbindingum bæjarins blasir við að óbreyttu. Sjö bæjarfulltrúar af ellefu greiddu atkvæði með því að tilkynna um það formlega að samningar hefðu ekki náðst á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Upptaka af bæjarstjórnarfundinum í kvöld:Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir það hafa legið fyrir endanlega seint í gærkvöldi að samningar við kröfuhafa myndu ekki nást. Hann segir niðurstöðuna vissulega ákveðin vonbrigði. „Við viljum halda áfram að reyna en treystum okkur ekki til þess að gera það öðruvísi en að tilkynna nefndinni um þetta,“ segir Kjartan. „Að vísu höfum við verið að hitta nefndina í allan vetur og þau eru vel upplýst um stöðu mála. Ég geri ráð fyrir að þau vilji fá nýjustu upplýsingar og þá förum við yfir málin með þeim. Þau ákveða svo hvað þau vilja gera í framhaldinu.“ Svo gæti farið að fjárhaldsstjórn taki yfir fjármál Reykjanesbæjar. Fjárhagsstaða bæjarins hefur verið mjög erfið síðustu misseri og skuldar hann rúma fjörutíu milljarða.
Tengdar fréttir Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10 Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00 Skuldir sveitarfélaga hækka milli ára Reykjanesbær er skuldar mest á íbúa af fimm stærstu sveitarfélögum landsins. 2. maí 2016 07:00 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10
Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00
Skuldir sveitarfélaga hækka milli ára Reykjanesbær er skuldar mest á íbúa af fimm stærstu sveitarfélögum landsins. 2. maí 2016 07:00