Reykjanesbær náði ekki að semja við kröfuhafana Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2016 22:15 Fjárhagsstaða Reykjanesbæjar hefur verið mjög erfið síðustu misseri og skuldar bærinn rúma fjörutíu milljarða til kröfuhafa. Vísir/GVA Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar við kröfuhafa bæjarins séu ekki í sjónmáli. Greiðslufall á skuldbindingum bæjarins blasir við að óbreyttu. Sjö bæjarfulltrúar af ellefu greiddu atkvæði með því að tilkynna um það formlega að samningar hefðu ekki náðst á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Upptaka af bæjarstjórnarfundinum í kvöld:Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir það hafa legið fyrir endanlega seint í gærkvöldi að samningar við kröfuhafa myndu ekki nást. Hann segir niðurstöðuna vissulega ákveðin vonbrigði. „Við viljum halda áfram að reyna en treystum okkur ekki til þess að gera það öðruvísi en að tilkynna nefndinni um þetta,“ segir Kjartan. „Að vísu höfum við verið að hitta nefndina í allan vetur og þau eru vel upplýst um stöðu mála. Ég geri ráð fyrir að þau vilji fá nýjustu upplýsingar og þá förum við yfir málin með þeim. Þau ákveða svo hvað þau vilja gera í framhaldinu.“ Svo gæti farið að fjárhaldsstjórn taki yfir fjármál Reykjanesbæjar. Fjárhagsstaða bæjarins hefur verið mjög erfið síðustu misseri og skuldar hann rúma fjörutíu milljarða. Tengdar fréttir Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10 Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00 Skuldir sveitarfélaga hækka milli ára Reykjanesbær er skuldar mest á íbúa af fimm stærstu sveitarfélögum landsins. 2. maí 2016 07:00 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að tilkynna Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga að samningar við kröfuhafa bæjarins séu ekki í sjónmáli. Greiðslufall á skuldbindingum bæjarins blasir við að óbreyttu. Sjö bæjarfulltrúar af ellefu greiddu atkvæði með því að tilkynna um það formlega að samningar hefðu ekki náðst á fundi bæjarstjórnar í kvöld.Upptaka af bæjarstjórnarfundinum í kvöld:Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir það hafa legið fyrir endanlega seint í gærkvöldi að samningar við kröfuhafa myndu ekki nást. Hann segir niðurstöðuna vissulega ákveðin vonbrigði. „Við viljum halda áfram að reyna en treystum okkur ekki til þess að gera það öðruvísi en að tilkynna nefndinni um þetta,“ segir Kjartan. „Að vísu höfum við verið að hitta nefndina í allan vetur og þau eru vel upplýst um stöðu mála. Ég geri ráð fyrir að þau vilji fá nýjustu upplýsingar og þá förum við yfir málin með þeim. Þau ákveða svo hvað þau vilja gera í framhaldinu.“ Svo gæti farið að fjárhaldsstjórn taki yfir fjármál Reykjanesbæjar. Fjárhagsstaða bæjarins hefur verið mjög erfið síðustu misseri og skuldar hann rúma fjörutíu milljarða.
Tengdar fréttir Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10 Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00 Skuldir sveitarfélaga hækka milli ára Reykjanesbær er skuldar mest á íbúa af fimm stærstu sveitarfélögum landsins. 2. maí 2016 07:00 Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Reykjanesbær rekinn með nærri hálfs milljarðs halla Ársreikningur fyrir árið 2015 lagður fram í kvöld. 19. apríl 2016 21:10
Lífeyrisskuldbindingar og Reykjaneshöfn sliga fjárhag bæjarins Sveitarfélagið að þolmörkum komið. 20. apríl 2016 14:00
Skuldir sveitarfélaga hækka milli ára Reykjanesbær er skuldar mest á íbúa af fimm stærstu sveitarfélögum landsins. 2. maí 2016 07:00