Innlent

Fagnaði 100 ára afmæli í gær

MYND/Fljótsdalshérað

Þeim Íslendingum sem náð hafa hundrað ára aldri fjölgaði um einn í gær þegar Árný Þórðardóttir í Máseli á Fljótsdalshéraði náði þeim áfanga. Eftir því sem fram kemur á vef Fljótsdalshéraðs heimsótti bæjarstjórinn, Eiríkur Björn Björgvinsson, Árnýju og færði henni blóm í tilefni dagsins. Enn fremur segir þar að Árný hafi verið hress og sagst alla tíð hafa vitað að hún myndi ná háum aldr




Fleiri fréttir

Sjá meira


×