Ólafía Þórunn Íslandsmeistari á metskori Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 16:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð Íslandsmeistari í golfi í þriðja sinn í dag þegar hún tryggði sér titilinn á Jaðarsvelli á Akureyri. Ólafía Þórunn lék frábærlega allt mótið en aldrei betur en á lokahringnum í dag þar sem hún kláraði holurnar átján á fimm höggum undir pari. Ólafía Þórunn endaði því á ellefuhöggum undir pari sem er besta skor hjá Íslandsmeistara kvenna frá upphafi. Hún bætti gamla metið um tólf högg. Ólafía fékk mikla samkeppni frá Valdísi Þóru Jónsdóttur sem endaði á tveimur höggum á eftir Ólafíu eða á níu höggum undir pari. Þær tvær voru í algjörum sérflokki hjá konunum en Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili endaði í þriðja sætinu tveimur höggum á eftir nýkrýndum Íslandsmeistara. Ólafía Þórunn og Valdís Þóra eru báðir atvinnumenn í íþróttinni og sýndu með frammistöðu sinni á mótinu á Jaðarsvelli að þær eru báðar að bæta sig mikið nú þegar þær geta einbeitt sér algjörlega að íþróttinni. Ólafía Þórunn lék alla fjóra hringina á undir pari. Hún var með 19 fugla á holunum 72 og tapaði höggi á aðeins sjö holum. Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð Íslandsmeistari í golfi í þriðja sinn í dag þegar hún tryggði sér titilinn á Jaðarsvelli á Akureyri. Ólafía Þórunn lék frábærlega allt mótið en aldrei betur en á lokahringnum í dag þar sem hún kláraði holurnar átján á fimm höggum undir pari. Ólafía Þórunn endaði því á ellefuhöggum undir pari sem er besta skor hjá Íslandsmeistara kvenna frá upphafi. Hún bætti gamla metið um tólf högg. Ólafía fékk mikla samkeppni frá Valdísi Þóru Jónsdóttur sem endaði á tveimur höggum á eftir Ólafíu eða á níu höggum undir pari. Þær tvær voru í algjörum sérflokki hjá konunum en Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili endaði í þriðja sætinu tveimur höggum á eftir nýkrýndum Íslandsmeistara. Ólafía Þórunn og Valdís Þóra eru báðir atvinnumenn í íþróttinni og sýndu með frammistöðu sinni á mótinu á Jaðarsvelli að þær eru báðar að bæta sig mikið nú þegar þær geta einbeitt sér algjörlega að íþróttinni. Ólafía Þórunn lék alla fjóra hringina á undir pari. Hún var með 19 fugla á holunum 72 og tapaði höggi á aðeins sjö holum.
Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira