Eimskip losar sig við Goðafoss og Laxfoss Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. mars 2020 08:58 Skrifstofur Eimskips að Korngörðum í Reykjavík. Vísir/vilhelm Samhliða breytingum á gámasiglingakerfi Eimskips hefur félagið ákveðið að losa sig við tvö skip í rekstri. Eimskip hyggst þannig skila bæði Goðafossi og Laxfossi fyrr en áætlað var og þannig „lækka fastan rekstrarkostnað“ á tímum kórónuveirfarsóttarinnar. Eimskip hyggst ráðast í umræddar breytingar í fyrri hluta apríl og segir félagið breytingarnar vera tímabundnar. Siglingakerfið verði í notkun þar til samstarf Eimskips við Royal Arctic Line hefst, en vonir standa til að samstarfið geti hafist í sumar. Á heimasíðu Eimskips er lögð mikil áhersla á að breytingarnar sem taka formlega gildi í aprílbyrjun muni þó ekki fela í sér kúvendingu á þeirri þjónustu sem félagið hefur boðið upp frá lykilhöfnum. Þannig verði Eimskip áfram með „stysta mögulega flutningstíma frá meginlandi Evrópu, Skandinavíu og Bretlandi til Íslands og Færeyja,“ eins og það er orðað á heimasíðunni. Þar lætur forstjóri Eimskips, Vilhelm Már Þorsteinsson, hafa eftir sér að merkja megi breyttar flutningsvenjur á þeim tímum sem nú ríkja í alþjóðasamskiptum. „Við sjáum að ferskar sjávarafurðir eru að færast í frystar og gerum m.a. breytingar á kerfinu til að mæta því. Á sama tíma leggjum við áherslu á hraða þjónustu fyrir ferskvöru til Íslands og Færeyja,“ segir Vilhelm og bætir við: „Eimskip hefur gripið til ýmissa aðgerða til að tryggja öryggi starfsmanna og á sama tíma tryggja áreiðanleika og okkar víðtæku þjónustu til viðskiptavina á þessum fordæmalausu tímum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sala Eimskips á Laxfossi og Goðafossi Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Samhliða breytingum á gámasiglingakerfi Eimskips hefur félagið ákveðið að losa sig við tvö skip í rekstri. Eimskip hyggst þannig skila bæði Goðafossi og Laxfossi fyrr en áætlað var og þannig „lækka fastan rekstrarkostnað“ á tímum kórónuveirfarsóttarinnar. Eimskip hyggst ráðast í umræddar breytingar í fyrri hluta apríl og segir félagið breytingarnar vera tímabundnar. Siglingakerfið verði í notkun þar til samstarf Eimskips við Royal Arctic Line hefst, en vonir standa til að samstarfið geti hafist í sumar. Á heimasíðu Eimskips er lögð mikil áhersla á að breytingarnar sem taka formlega gildi í aprílbyrjun muni þó ekki fela í sér kúvendingu á þeirri þjónustu sem félagið hefur boðið upp frá lykilhöfnum. Þannig verði Eimskip áfram með „stysta mögulega flutningstíma frá meginlandi Evrópu, Skandinavíu og Bretlandi til Íslands og Færeyja,“ eins og það er orðað á heimasíðunni. Þar lætur forstjóri Eimskips, Vilhelm Már Þorsteinsson, hafa eftir sér að merkja megi breyttar flutningsvenjur á þeim tímum sem nú ríkja í alþjóðasamskiptum. „Við sjáum að ferskar sjávarafurðir eru að færast í frystar og gerum m.a. breytingar á kerfinu til að mæta því. Á sama tíma leggjum við áherslu á hraða þjónustu fyrir ferskvöru til Íslands og Færeyja,“ segir Vilhelm og bætir við: „Eimskip hefur gripið til ýmissa aðgerða til að tryggja öryggi starfsmanna og á sama tíma tryggja áreiðanleika og okkar víðtæku þjónustu til viðskiptavina á þessum fordæmalausu tímum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sala Eimskips á Laxfossi og Goðafossi Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira