Afar fáir tóku yfirtökutilboði Samherja Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2020 09:05 Hlutur Samherja Holding í Eimskip eykst lítillega. Vísir/Vilhelm Hlutur Samherja Holding í Eimskip mun aukast lítillega eftir yfirtökutilboð þess fyrrnefnda. Afar lítill hluti hluthafa tók tilboðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip þar sem segir að hluthafar sem hafi átt samtals 20.175 hluti í félaginu hafi tekið yfirtökutilboði Samherja, eða sem nemur 0,011 prósent hlutafjár í félaginu. Samherji mun því fara með 30,29 prósenta hlut í Eimskip eftir viðskiptin eða 31,32 prósent þegar leiðrétt hafi verið fyrir eigin hlutum líkt og það er orðað í tilkynningu til kauphallar. Í október eignaðist Samherji Holding meira en 30 prósenta hlut í Eimskip. Var félaginu þá skylt samkvæmt lögum að gera öðrum hluthöfum yfirtökutilboð. Yfirtökutilboðið hljóðaði upp á 175 krónur á hvern hlut, jafnhátt hæsta verði sem Samherji Holding hafði greitt fyrir hluti í Eimskip á síðustu sex mánuðum áður en tilboðsskyldan myndaðist. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja Holding.Vísir/Vilhelm Gengi hlutabréfa í Eimskip hefur farið hækkandi undanfarnar vikur og stendur það nú í 229 krónur á hlut. Í takt við væntingar eigenda Samherja Holding Móttökur yfirtökutilboðsins virðast vera í takt við væntingar eigenda Samherja Holding. Þannig sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri félagsins, í samtali við Viðskiptablaðið í október að hann byggist við því að flestir hluthafar myndu ekki taka tilboðinu, líkt og varð raunin. „Það var og verður áfram afstaða Samherja Holding að Eimskip sé vel til þess fallið að vera áfram skráð á almennan hlutabréfamarkað og við bindum vonir við að eiga áfram gott samstarf við aðra hluthafa félagsins,“ er haft eftir Þorsteini Má í tilkynningunni til kauphallar. Markaðir Sjávarútvegur Skipaflutningar Tengdar fréttir Samherji bætir aftur við sig í Eimskip og gerir yfirtökutilboð Samherji Holding ehf., annar helmingur Samherjasamstæðunnar, hefur á ný eignast meira en 30 prósenta hlut í Eimskipafélagi Íslands og mun félagið gera yfirtökutilboð til allra hluthafa Eimskipafélagsins. Ekki er stefnt að afskráningu félagsins úr kauphöllinni. 21. október 2020 12:11 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip þar sem segir að hluthafar sem hafi átt samtals 20.175 hluti í félaginu hafi tekið yfirtökutilboði Samherja, eða sem nemur 0,011 prósent hlutafjár í félaginu. Samherji mun því fara með 30,29 prósenta hlut í Eimskip eftir viðskiptin eða 31,32 prósent þegar leiðrétt hafi verið fyrir eigin hlutum líkt og það er orðað í tilkynningu til kauphallar. Í október eignaðist Samherji Holding meira en 30 prósenta hlut í Eimskip. Var félaginu þá skylt samkvæmt lögum að gera öðrum hluthöfum yfirtökutilboð. Yfirtökutilboðið hljóðaði upp á 175 krónur á hvern hlut, jafnhátt hæsta verði sem Samherji Holding hafði greitt fyrir hluti í Eimskip á síðustu sex mánuðum áður en tilboðsskyldan myndaðist. Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja Holding.Vísir/Vilhelm Gengi hlutabréfa í Eimskip hefur farið hækkandi undanfarnar vikur og stendur það nú í 229 krónur á hlut. Í takt við væntingar eigenda Samherja Holding Móttökur yfirtökutilboðsins virðast vera í takt við væntingar eigenda Samherja Holding. Þannig sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri félagsins, í samtali við Viðskiptablaðið í október að hann byggist við því að flestir hluthafar myndu ekki taka tilboðinu, líkt og varð raunin. „Það var og verður áfram afstaða Samherja Holding að Eimskip sé vel til þess fallið að vera áfram skráð á almennan hlutabréfamarkað og við bindum vonir við að eiga áfram gott samstarf við aðra hluthafa félagsins,“ er haft eftir Þorsteini Má í tilkynningunni til kauphallar.
Markaðir Sjávarútvegur Skipaflutningar Tengdar fréttir Samherji bætir aftur við sig í Eimskip og gerir yfirtökutilboð Samherji Holding ehf., annar helmingur Samherjasamstæðunnar, hefur á ný eignast meira en 30 prósenta hlut í Eimskipafélagi Íslands og mun félagið gera yfirtökutilboð til allra hluthafa Eimskipafélagsins. Ekki er stefnt að afskráningu félagsins úr kauphöllinni. 21. október 2020 12:11 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Samherji bætir aftur við sig í Eimskip og gerir yfirtökutilboð Samherji Holding ehf., annar helmingur Samherjasamstæðunnar, hefur á ný eignast meira en 30 prósenta hlut í Eimskipafélagi Íslands og mun félagið gera yfirtökutilboð til allra hluthafa Eimskipafélagsins. Ekki er stefnt að afskráningu félagsins úr kauphöllinni. 21. október 2020 12:11