Barcelona enn með fullt hús eftir sigur á Kiel Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 21:30 Aron átti góðan leik í kvöld. Frank Molter/Getty Images Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik og lítið sem ekkert skyldi liðin að. Aron Pálmarsson átti stoðsendingu á Domen Makuc sem sá til þess að heimamenn voru einu marki yfir er fyrri hálfleik lauk, staðan þá 13-12. Sama jafnræði einkenndi síðari hálfleikinn en þegar var farið að líða á leikinn þá náðu heimamenn góðum tökum á leiknum. Staðan var 23-22 þegar Börsungar náðu að smella í lás og var staðan orðin 27-22 er Kiel loks kom knettinum í netið. Fór það svo að Barcelona vann fjögurra marka sigur í hörku leik, lokatölur 29-25. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í liði Börsunga og var með þrjár skráðar stoðsendingar. Enorme victòria, equip!! Barça 29-25 THW Kiel R8 @ehfcl FULL TIME! / FINAL! Palau Blaugrana #ForçaBarça pic.twitter.com/SrP9MgUsBo— Barça Handbol (@FCBhandbol) November 26, 2020 Barcelona nú með sjö sigra í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Að auki er liðið með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni. Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Síðasti naglinn í kistu Nuno? Enski boltinn Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Spænska stórliðið Barcelona lagði Kiel með fjögurra marka mun á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-25 og Börsungar því enn með fullt hús stiga Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik og lítið sem ekkert skyldi liðin að. Aron Pálmarsson átti stoðsendingu á Domen Makuc sem sá til þess að heimamenn voru einu marki yfir er fyrri hálfleik lauk, staðan þá 13-12. Sama jafnræði einkenndi síðari hálfleikinn en þegar var farið að líða á leikinn þá náðu heimamenn góðum tökum á leiknum. Staðan var 23-22 þegar Börsungar náðu að smella í lás og var staðan orðin 27-22 er Kiel loks kom knettinum í netið. Fór það svo að Barcelona vann fjögurra marka sigur í hörku leik, lokatölur 29-25. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í liði Börsunga og var með þrjár skráðar stoðsendingar. Enorme victòria, equip!! Barça 29-25 THW Kiel R8 @ehfcl FULL TIME! / FINAL! Palau Blaugrana #ForçaBarça pic.twitter.com/SrP9MgUsBo— Barça Handbol (@FCBhandbol) November 26, 2020 Barcelona nú með sjö sigra í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Að auki er liðið með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Síðasti naglinn í kistu Nuno? Enski boltinn Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira