Viðskipti innlent

Fuglsvængur fannst í poka af veislusalati

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Mynd af umbúðum utan af umræddu veislusalati.
Mynd af umbúðum utan af umræddu veislusalati. Hollt og gott

Matvælaframleiðandinn Hollt og gott hefur innkallað Veislusalat í 100 gramma pokum eftir að hluti af fuglsvæng fannst í einum poka af salatinu.

Fyrirtækið hefur því ákveðið, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, að innkalla alla sendinguna. Salatinu eru pakkað á Ítalíu fyrir Hollt og gott.

Eftirfarandi upplýsingar auðkenna matvælin sem innköllunin einskorðast við:

Vörumerki

Hollt og gott.

Vöruheiti

Veislusalat.

Strikamerki

5690350037822.

Nettómagn

100 g.

Best fyrir dagsetning

21.11.2020

Lotunúmer

Innflytjandi

Hollt og gott, Fosshálsi 1, 110 Reykjavík.

Dreifing

Krónan, Hagkaup, Melabúðin, Fjarðarkaup, Rangá, Seljakjör og Kaupfélag Skagfirðinga.

Viðskiptavinir sem keypt hafa ofangreinda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga, skila henni í verslunina þar sem hún var keypt, eða til Hollt og gott, gegn fullri endurgreiðslu.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
3,06
38
904.146
FESTI
2,48
22
406.993
ICEAIR
1,94
425
843.174
HAGA
1,6
26
317.730
EIM
1,38
23
123.798

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-2,74
18
268.764
REITIR
-1,8
16
89.873
REGINN
-0,95
11
20.965
EIK
-0,76
12
57.660
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.