Talið að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 07:00 LaMelo Ball verður að öllum líkindum valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar eftir viku. Anthony Au-Yeung/Getty Images Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Þessu heldur Jonathan Givony, blaðamaður hjá íþróttamiðlinum ESPN fram. Taking the temperature of NBA teams in our newest draft buzz column, with only nine days before the 2020 NBA draft https://t.co/oOtduLncv9— Jonathan Givony (@DraftExpress) November 9, 2020 LaMelo er bróðir hins 23 ára gamla Lonzo Ball sem var valinn annar í nýliðavalinu 2017. Gekk hann þá í raðir Los Angeles Lakers en var svo skipt til New Orleans Pelicans sumarið 2019 er Lakers sóttu Anthony Davis. Talið er að hinn 19 ára gamli LaMelo skáki þar með bróðir sínum og verði valinn fyrstur í komandi nýliðavali. Þeir Jonathan Wiseman og Anthony Edwards eru einnig taldir líklegir til að vera valdir fyrst. Ball hefur ekki átt eðlilegan feril til þessa en í stað þess að leika með háskólaliðum í Bandaríkjunum hefur hann leikið sem atvinnumaður bæði í Litáen sem og Ástralíu. Hann yfirgaf Ástralíu í byrjun þessa árs til að fara undirbúa sig undir nýliðavalið. Flest lið deildarinnar eru að vinna í kringum það að Ball fari fyrstur samkvæmt Givony. Sem stendur eiga Minnesota Timberwolves fyrsta val. Detroit Pistons, Chicago Bulls og Oklahoma City Thunder gætu reynt að sannfæra Minnesota að skipta við sig. Þau þyrftu þá að bjóða framtíðar valrétti svo Minnesota myndu taka því. Multiple NBA front offices are under the assumption that LaMelo Ball is going No. 1 to the T-Wolves or a team trades up to take him, per @DraftExpress pic.twitter.com/iIXMXsDaKo— Bleacher Report (@BleacherReport) November 9, 2020 Nýliðaval deildarinnar fer fram þann 18. nóvember, eða á miðvikudaginn eftir viku. Deildin fer svo af stað þann 22. desember. Körfubolti NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Sjá meira
Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Þessu heldur Jonathan Givony, blaðamaður hjá íþróttamiðlinum ESPN fram. Taking the temperature of NBA teams in our newest draft buzz column, with only nine days before the 2020 NBA draft https://t.co/oOtduLncv9— Jonathan Givony (@DraftExpress) November 9, 2020 LaMelo er bróðir hins 23 ára gamla Lonzo Ball sem var valinn annar í nýliðavalinu 2017. Gekk hann þá í raðir Los Angeles Lakers en var svo skipt til New Orleans Pelicans sumarið 2019 er Lakers sóttu Anthony Davis. Talið er að hinn 19 ára gamli LaMelo skáki þar með bróðir sínum og verði valinn fyrstur í komandi nýliðavali. Þeir Jonathan Wiseman og Anthony Edwards eru einnig taldir líklegir til að vera valdir fyrst. Ball hefur ekki átt eðlilegan feril til þessa en í stað þess að leika með háskólaliðum í Bandaríkjunum hefur hann leikið sem atvinnumaður bæði í Litáen sem og Ástralíu. Hann yfirgaf Ástralíu í byrjun þessa árs til að fara undirbúa sig undir nýliðavalið. Flest lið deildarinnar eru að vinna í kringum það að Ball fari fyrstur samkvæmt Givony. Sem stendur eiga Minnesota Timberwolves fyrsta val. Detroit Pistons, Chicago Bulls og Oklahoma City Thunder gætu reynt að sannfæra Minnesota að skipta við sig. Þau þyrftu þá að bjóða framtíðar valrétti svo Minnesota myndu taka því. Multiple NBA front offices are under the assumption that LaMelo Ball is going No. 1 to the T-Wolves or a team trades up to take him, per @DraftExpress pic.twitter.com/iIXMXsDaKo— Bleacher Report (@BleacherReport) November 9, 2020 Nýliðaval deildarinnar fer fram þann 18. nóvember, eða á miðvikudaginn eftir viku. Deildin fer svo af stað þann 22. desember.
Körfubolti NBA Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Sjá meira