Rífur upp drumba og grjót í fjörunni og hefur aldrei verið eins sterkur Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2020 15:30 Kári Kristján Kristjánsson með stein á lofti í fjörunni. stöð 2 sport Kári Kristján Kristjánsson fer sínar eigin leiðir til að halda sér við nú þegar handboltaæfingar eru bannaðar vegna kórónuveirufaraldursins. Henry Birgir Gunnarsson fann Kára í fjöru, ef svo má segja, í Vestmannaeyjum á dögunum og kynnti sér óhefðbundnar æfingar línumannsins öfluga. Kári segist aldrei hafa verið sterkari en eftir að hann fór að stunda þessar aflraunaæfingar, þar sem hann reynir sig við drumba og þunga steina. Hvernig datt honum það í hug? „Ég ætla nú ekki að taka heiðurinn að þessu. Þegar maður eldist í þessu „bíói“ þá þarf maður alltaf nýja áskorun. Það er ekkert alltaf, þó það sé oft, gaman að gera sama hlutinn ár eftir ár. Georg Ögmundsson, kraftajötunn, var sjúkraþjálfari hjá okkur mjög lengi og hefur verið að þruma inn styrknum hjá okkur. Hann fékk mig til að drulla mér út að finna einhverja þunga hluti. Mér finnst þetta alveg spennandi,“ segir Kári. Þetta gerist ekki mikið harðara Æfingarnar eru ekki bara spennandi heldur skila þær árangri, því Kári kveðst aldrei hafa verið sterkari: „Mér finnst það. Gullið við þessar æfingar er að maður veit ekki hvað hluturinn er þungur, verður að koma honum upp, og með þungan stein í fanginu þá er allt kerfið í gangi. Hvort sem það er læri, rass, bak eða brjóstkassi. Maður er allan tímann að reyna að finna leið til að drulla honum upp.“ Kári svarar í kaldhæðnum tóni þegar hann er spurður hvort þessar æfingar séu ekki bara á dagskránni nú þegar „loksins“ sé komið bann frá hefðbundnum æfingum: „Já, maður var eiginlega ógeðslega spenntur fyrir þessum fréttum. Geggjað að komast aftur út og henda sér í kuldann og steininn,“ sagði Kári léttur, en bætti við: „Þetta verður samt ekki mikið harðara en þetta!“ Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Kári Kristján í fjörunni Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson fer sínar eigin leiðir til að halda sér við nú þegar handboltaæfingar eru bannaðar vegna kórónuveirufaraldursins. Henry Birgir Gunnarsson fann Kára í fjöru, ef svo má segja, í Vestmannaeyjum á dögunum og kynnti sér óhefðbundnar æfingar línumannsins öfluga. Kári segist aldrei hafa verið sterkari en eftir að hann fór að stunda þessar aflraunaæfingar, þar sem hann reynir sig við drumba og þunga steina. Hvernig datt honum það í hug? „Ég ætla nú ekki að taka heiðurinn að þessu. Þegar maður eldist í þessu „bíói“ þá þarf maður alltaf nýja áskorun. Það er ekkert alltaf, þó það sé oft, gaman að gera sama hlutinn ár eftir ár. Georg Ögmundsson, kraftajötunn, var sjúkraþjálfari hjá okkur mjög lengi og hefur verið að þruma inn styrknum hjá okkur. Hann fékk mig til að drulla mér út að finna einhverja þunga hluti. Mér finnst þetta alveg spennandi,“ segir Kári. Þetta gerist ekki mikið harðara Æfingarnar eru ekki bara spennandi heldur skila þær árangri, því Kári kveðst aldrei hafa verið sterkari: „Mér finnst það. Gullið við þessar æfingar er að maður veit ekki hvað hluturinn er þungur, verður að koma honum upp, og með þungan stein í fanginu þá er allt kerfið í gangi. Hvort sem það er læri, rass, bak eða brjóstkassi. Maður er allan tímann að reyna að finna leið til að drulla honum upp.“ Kári svarar í kaldhæðnum tóni þegar hann er spurður hvort þessar æfingar séu ekki bara á dagskránni nú þegar „loksins“ sé komið bann frá hefðbundnum æfingum: „Já, maður var eiginlega ógeðslega spenntur fyrir þessum fréttum. Geggjað að komast aftur út og henda sér í kuldann og steininn,“ sagði Kári léttur, en bætti við: „Þetta verður samt ekki mikið harðara en þetta!“ Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Kári Kristján í fjörunni
Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti