Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir eiga von á sínu öðru barni.
Þau eignuðust dreng síðasta nóvember og fékk hann nafnið Theódór Sverrir Blöndal.
Auðunn greinir frá þessu á Facebook og segir þar: Hvað er að gerast hérna. Verðum fjögur í maí.“
Auðunn og Rakel stefna því í vísitölufjölskylduna.