Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, viðureign erkifjanda Bjarni Bjarnason skrifar 15. október 2020 19:01 Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Fjórtánda umferð deildarinnar verður leikin í kvöld og eru spennandi viðureignir í vændum. Kvöldið byrjar með leik KR og Exile. Liðsmenn Exile fundu taktinn í síðasta leik er þeir lögðu XY. Hinsvegar eru KR, sem sigruðu topp lið deildarinnar Dusty í síðasta leik sjóðandi heitir. Hafa Exile menn því brattan að sækja er þeir heimsækja KR í kvöld. Erkifjendurnir HaFiÐ og Dusty takast á í millileik kvöldsins. Síðustu viðureign sigraði Dusty með yfirburðum. En mikill stígandi hefur verið á spilamennsku Hafsins nú í síðari hluta deildarinnar því ljóst að þetta verður hörku leikur sem við fáum í kvöld. Lokaleikur kvöldsins er XY gegn Fylki. Fylkismenn hafa spilað frábærlega í deildinni í haust og eru komnir með verðskuldaðann miða á stórmeistaramótið. Það er til mikils að vinna fyrir XY því með sigri tryggja þeir sér sæti í deildinni á næsta tímabili en hætta annars á umspil. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 KR - Exile 20:30 HaFiÐ - Dusty 21:30 XY - Fylkir Útsending er hefst kl 19:15 og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. KR Fylkir Dusty Vodafone-deildin Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti
Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Fjórtánda umferð deildarinnar verður leikin í kvöld og eru spennandi viðureignir í vændum. Kvöldið byrjar með leik KR og Exile. Liðsmenn Exile fundu taktinn í síðasta leik er þeir lögðu XY. Hinsvegar eru KR, sem sigruðu topp lið deildarinnar Dusty í síðasta leik sjóðandi heitir. Hafa Exile menn því brattan að sækja er þeir heimsækja KR í kvöld. Erkifjendurnir HaFiÐ og Dusty takast á í millileik kvöldsins. Síðustu viðureign sigraði Dusty með yfirburðum. En mikill stígandi hefur verið á spilamennsku Hafsins nú í síðari hluta deildarinnar því ljóst að þetta verður hörku leikur sem við fáum í kvöld. Lokaleikur kvöldsins er XY gegn Fylki. Fylkismenn hafa spilað frábærlega í deildinni í haust og eru komnir með verðskuldaðann miða á stórmeistaramótið. Það er til mikils að vinna fyrir XY því með sigri tryggja þeir sér sæti í deildinni á næsta tímabili en hætta annars á umspil. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 KR - Exile 20:30 HaFiÐ - Dusty 21:30 XY - Fylkir Útsending er hefst kl 19:15 og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
KR Fylkir Dusty Vodafone-deildin Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn