IKEA-geitin komin á sinn stað og ljósin brátt tendruð Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2020 13:02 IKEA-geitin, guðdómleg á að líta á stöpli sínum eins og venjulega. Vísir/Vilhelm IKEA-geitinni var komið á sinn stað fyrir framan verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ í gær. Til stendur að tendra á ljósunum síðdegis í dag eða þá á morgun. Stefán Rúnar Dagsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir atburðinn vera boðbera jólanna hjá IKEA. Verið sé að skreyta bílaplanið og koma versluninni í jólabúning. „Þetta er í þriðja sinn sem þessi ákveðna geit fer upp,“ segir Stefán. Árið 2017 var síðast kveikt í geitinni en hún hefur fengið að standa svo gott sem óáreitt síðustu ár eftir nokkur hamfaraár þar á undan. Stefán segir að til standi að tendra ljósin á geitinni seinni partinn í dag eða á morgun. Hann sé sjálfur spenntur. Rætur til Gävle Segja má að geitin eigi ættir að rekja til borgarinnar Gävle í Svíþjóð þar sem geit var fyrst reist á aðaltorgi bæjarins árið 1966. Örlög hennar þar í bæ hafa oft verið þau sömu og á Íslandi en í Gävle hefur geitin verið eyðilögð hátt í fimmtíu sinnum. Hefur í flestum tilvikum verið kveikt í geitinni en einnig hefur bílum verið ekið á hana. Á Íslandi hefur bæði verið kveikt í geitinni og þá hefur veðrið stundum leikið hana grátt. Þá kviknaði í henni árið 2015 af völdum útiseríu sem hafði verið vafin umhverfis. IKEA Jól Garðabær Styttur og útilistaverk Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
IKEA-geitinni var komið á sinn stað fyrir framan verslun IKEA í Kauptúni í Garðabæ í gær. Til stendur að tendra á ljósunum síðdegis í dag eða þá á morgun. Stefán Rúnar Dagsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir atburðinn vera boðbera jólanna hjá IKEA. Verið sé að skreyta bílaplanið og koma versluninni í jólabúning. „Þetta er í þriðja sinn sem þessi ákveðna geit fer upp,“ segir Stefán. Árið 2017 var síðast kveikt í geitinni en hún hefur fengið að standa svo gott sem óáreitt síðustu ár eftir nokkur hamfaraár þar á undan. Stefán segir að til standi að tendra ljósin á geitinni seinni partinn í dag eða á morgun. Hann sé sjálfur spenntur. Rætur til Gävle Segja má að geitin eigi ættir að rekja til borgarinnar Gävle í Svíþjóð þar sem geit var fyrst reist á aðaltorgi bæjarins árið 1966. Örlög hennar þar í bæ hafa oft verið þau sömu og á Íslandi en í Gävle hefur geitin verið eyðilögð hátt í fimmtíu sinnum. Hefur í flestum tilvikum verið kveikt í geitinni en einnig hefur bílum verið ekið á hana. Á Íslandi hefur bæði verið kveikt í geitinni og þá hefur veðrið stundum leikið hana grátt. Þá kviknaði í henni árið 2015 af völdum útiseríu sem hafði verið vafin umhverfis.
IKEA Jól Garðabær Styttur og útilistaverk Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira