„Þú sérð ekki karakter manna á Youtube“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2020 20:01 Teitur Örlygsson. Skjáskot/Stöð 2 Sport Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær voru Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson gestir og fóru þeir félagar yfir ýmis mál tengd körfuboltanum. Teitur er einn farsælasti körfuboltamaður Íslands frá upphafi og gerði gott mót sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk þar sem hann þjálfaði Stjörnuna og Njarðvík. Útlendingamál skipta miklu máli í íslenskum körfubolta og þau voru til umræðu í gær þar sem Teitur viðraði sína skoðun. „Það sem þú sérð ekki á Youtube er karakter leikmannanna,“ var meðal þess sem Teitur sagði en umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvernig valdi Teitur sér Kana? Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 10. október 2020 16:31 Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. 10. október 2020 10:46 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær voru Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson gestir og fóru þeir félagar yfir ýmis mál tengd körfuboltanum. Teitur er einn farsælasti körfuboltamaður Íslands frá upphafi og gerði gott mót sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk þar sem hann þjálfaði Stjörnuna og Njarðvík. Útlendingamál skipta miklu máli í íslenskum körfubolta og þau voru til umræðu í gær þar sem Teitur viðraði sína skoðun. „Það sem þú sérð ekki á Youtube er karakter leikmannanna,“ var meðal þess sem Teitur sagði en umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvernig valdi Teitur sér Kana?
Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 10. október 2020 16:31 Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. 10. október 2020 10:46 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 10. október 2020 16:31
Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. 10. október 2020 10:46