„Þú sérð ekki karakter manna á Youtube“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2020 20:01 Teitur Örlygsson. Skjáskot/Stöð 2 Sport Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær voru Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson gestir og fóru þeir félagar yfir ýmis mál tengd körfuboltanum. Teitur er einn farsælasti körfuboltamaður Íslands frá upphafi og gerði gott mót sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk þar sem hann þjálfaði Stjörnuna og Njarðvík. Útlendingamál skipta miklu máli í íslenskum körfubolta og þau voru til umræðu í gær þar sem Teitur viðraði sína skoðun. „Það sem þú sérð ekki á Youtube er karakter leikmannanna,“ var meðal þess sem Teitur sagði en umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvernig valdi Teitur sér Kana? Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 10. október 2020 16:31 Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. 10. október 2020 10:46 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
Í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær voru Teitur Örlygsson og Sævar Sævarsson gestir og fóru þeir félagar yfir ýmis mál tengd körfuboltanum. Teitur er einn farsælasti körfuboltamaður Íslands frá upphafi og gerði gott mót sem þjálfari eftir að leikmannaferlinum lauk þar sem hann þjálfaði Stjörnuna og Njarðvík. Útlendingamál skipta miklu máli í íslenskum körfubolta og þau voru til umræðu í gær þar sem Teitur viðraði sína skoðun. „Það sem þú sérð ekki á Youtube er karakter leikmannanna,“ var meðal þess sem Teitur sagði en umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hvernig valdi Teitur sér Kana?
Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 10. október 2020 16:31 Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. 10. október 2020 10:46 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Sjá meira
Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 10. október 2020 16:31
Kostuleg saga af Hauki Helga: Skreið undir bíl vegna kríu Í Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir það helsta sem atvinnumennirnir okkar eru að gera á Spáni. Þá kom fram að Haukur Helgi Pálsson er dauðhræddur við kríur. 10. október 2020 10:46