Dustin Johnson vann Northern Trust mótið á næstlægsta skori í sögunni Ísak Hallmundarson skrifar 24. ágúst 2020 07:00 Johnson með verðlaunagripinn. getty/Rob Carr Dustin Johnson lék ótrúlegt golf og rúllaði upp Northern Trust mótinu sem fór fram um helgina. Á mótinu sem er hluti af PGA var Johnson samanlagt á 30 höggum undir pari, eða 254 höggum á 72 holum. Lægsta skor á 72 holu PGA-móti er 253. Það met setti Justin Thomas árið 2017 en þá var hann 27 höggum undir pari þar sem völlurinn var par 70. Flest högg undir pari í sögunni á PGA-móti eru 31 högg undir pari, en þeim árangri náði Ernie Els árið 2003. Johnson var langefstur og endaði með ellefu högga forskot á Harris English sem lék á 19 höggum undir pari. Daniel Berger var í þriðja sæti á 18 höggum undir pari. Tiger Woods spilaði vel á lokahringnum í gær þegar hann lék á 66 höggum, fimm höggum undir pari. Hann lék samtals á sex höggum undir pari í mótinu og endaði í 58. sæti. Rory McIlroy náði sér ekki á strik í mótinu og endaði á tveimur höggum undir pari samtals í 65. sæti. DJ's good is REALLY good. He's won by margins of 5, 6, 8 and now ... 11.Dominant. 😳🏆 pic.twitter.com/TpNAo1EaAn— PGA TOUR (@PGATOUR) August 24, 2020 Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Dustin Johnson lék ótrúlegt golf og rúllaði upp Northern Trust mótinu sem fór fram um helgina. Á mótinu sem er hluti af PGA var Johnson samanlagt á 30 höggum undir pari, eða 254 höggum á 72 holum. Lægsta skor á 72 holu PGA-móti er 253. Það met setti Justin Thomas árið 2017 en þá var hann 27 höggum undir pari þar sem völlurinn var par 70. Flest högg undir pari í sögunni á PGA-móti eru 31 högg undir pari, en þeim árangri náði Ernie Els árið 2003. Johnson var langefstur og endaði með ellefu högga forskot á Harris English sem lék á 19 höggum undir pari. Daniel Berger var í þriðja sæti á 18 höggum undir pari. Tiger Woods spilaði vel á lokahringnum í gær þegar hann lék á 66 höggum, fimm höggum undir pari. Hann lék samtals á sex höggum undir pari í mótinu og endaði í 58. sæti. Rory McIlroy náði sér ekki á strik í mótinu og endaði á tveimur höggum undir pari samtals í 65. sæti. DJ's good is REALLY good. He's won by margins of 5, 6, 8 and now ... 11.Dominant. 😳🏆 pic.twitter.com/TpNAo1EaAn— PGA TOUR (@PGATOUR) August 24, 2020
Golf Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira