Valdís Þóra endaði í 21. sæti í Ástralíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 13:45 Valdís lauk leik í 21. sæti. GETTY/MARK RUNNACLES Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 21. sæti á NSW mótinu sem fram fór í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Lék hún lokahring mótsins á pari vallarins. Valdís Þóra lék alls þrjá af fjórum hringjum sínum á mótinu á pari vallarins en á öðrum degi fór hún hringinn á tveimur höggum yfir pari. Fyrir vikið fékk hún 2800 evrur í sinn vasa sem og mikilvæg stig á stigalista Evrópumótaraðarinnar. Guðrún Brá Björgvinsdóttir var einnig á mótinu en hún náði sér aldrei strik. Þó hún hafi komist í gegnum niðurskurð mótsins þá dugði það skammt en hún lék sína fjóra hringi á alls 22 höggum yfir pari. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra á pari í nótt Valdís Þóra lék á pari á þriðja hring NSW Open golfmótsins í nótt. Guðrún Brá lék á 9 höggum yfir pari. 29. febrúar 2020 11:45 Valdís Þóra í góðum málum í Ástralíu | Guðrún Brá átti erfitt uppdráttar Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir hófu leik á Women´s NSW Open mótinu í nótt en mótið fer fram á Dubbo golfvellinum í Ástralíu. Þó leikið sé í Ástralíu er mótið hluti af Evrópumótaröð kvenna. 27. febrúar 2020 13:30 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 21. sæti á NSW mótinu sem fram fór í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Lék hún lokahring mótsins á pari vallarins. Valdís Þóra lék alls þrjá af fjórum hringjum sínum á mótinu á pari vallarins en á öðrum degi fór hún hringinn á tveimur höggum yfir pari. Fyrir vikið fékk hún 2800 evrur í sinn vasa sem og mikilvæg stig á stigalista Evrópumótaraðarinnar. Guðrún Brá Björgvinsdóttir var einnig á mótinu en hún náði sér aldrei strik. Þó hún hafi komist í gegnum niðurskurð mótsins þá dugði það skammt en hún lék sína fjóra hringi á alls 22 höggum yfir pari.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra á pari í nótt Valdís Þóra lék á pari á þriðja hring NSW Open golfmótsins í nótt. Guðrún Brá lék á 9 höggum yfir pari. 29. febrúar 2020 11:45 Valdís Þóra í góðum málum í Ástralíu | Guðrún Brá átti erfitt uppdráttar Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir hófu leik á Women´s NSW Open mótinu í nótt en mótið fer fram á Dubbo golfvellinum í Ástralíu. Þó leikið sé í Ástralíu er mótið hluti af Evrópumótaröð kvenna. 27. febrúar 2020 13:30 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís Þóra á pari í nótt Valdís Þóra lék á pari á þriðja hring NSW Open golfmótsins í nótt. Guðrún Brá lék á 9 höggum yfir pari. 29. febrúar 2020 11:45
Valdís Þóra í góðum málum í Ástralíu | Guðrún Brá átti erfitt uppdráttar Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir hófu leik á Women´s NSW Open mótinu í nótt en mótið fer fram á Dubbo golfvellinum í Ástralíu. Þó leikið sé í Ástralíu er mótið hluti af Evrópumótaröð kvenna. 27. febrúar 2020 13:30