Viðskipti innlent

Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna

Tinni Sveinsson skrifar
Verðlaunin verða haldin 13. mars.
Verðlaunin verða haldin 13. mars.

Mörg verkefni berjast um hituna á Íslensku vefverðlaununum, sem haldin verða 13. mars.



Hér fyrir neðan má sjá þau verkefni sem hljóta tilnefningu í flokkum til verðlaunanna. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. tóku að sér að lesa upp tilnefningarnar en þeir verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri.

Uppfært 12. mars: Athöfn Íslensku vefverðlaunanna hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtaka vefiðnaðarins. „Við munum á næstu dögum afhenda sigurvegurum verðlaun og tilkynna um þau jafnóðum og þau verða afhent,“ segir ennfremur í tilkynningunni.

Klippa: Ís­lensku vef­verð­launin 2020 - Topp 5 til­nefningar



Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki)

Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki)

Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki)

Markaðsvefur ársins

Söluvefur ársins

Stafræn lausn ársins

  • Taktikal Fill & Sign – Sjálfvirk rafræn eyðublöð
  • Klippari (Vísir/Sýn)
  • Stafrænt greiðslumat Íslandsbanka
  • Tenging við aðra banka – þrír bankar í einu appi
  • Tryggingar í Arion appinu

Tæknilausn ársins

  • create-ueno-app
  • Tryggingar í Arion appinu
  • Dominos.is
  • kringlan.is
  • L.is + Landsbankaappið

Opinber vefur ársins

Vefkerfi ársins

  • PaydayApp
  • Rafræn fjárhagsaðstoð
  • Tímatal
  • Veita – vefkerfi á bakvið umsóknir um fjárhagsaðstoð
  • Vörður – Mínar síður

App ársins

  • App Icelandair
  • Arion appið
  • Hopp
  • Landsbankaappið
  • TM appið

Samfélagsvefur ársins

Gæluverkefni



Vegna dræmrar þátttöku verða ekki veitt verðlaun fyrir efnis- og fréttaveitu ársins. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á Facebook og nálgast miða hjá Tix.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×