Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna Tinni Sveinsson skrifar 6. mars 2020 12:00 Verðlaunin verða haldin 13. mars. Mörg verkefni berjast um hituna á Íslensku vefverðlaununum, sem haldin verða 13. mars. Hér fyrir neðan má sjá þau verkefni sem hljóta tilnefningu í flokkum til verðlaunanna. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. tóku að sér að lesa upp tilnefningarnar en þeir verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri. Uppfært 12. mars: Athöfn Íslensku vefverðlaunanna hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtaka vefiðnaðarins. „Við munum á næstu dögum afhenda sigurvegurum verðlaun og tilkynna um þau jafnóðum og þau verða afhent,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Klippa: Íslensku vefverðlaunin 2020 - Topp 5 tilnefningar Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) Aranja.com Noodle.ai Payday.is Safe and sound in Iceland Vefur Frjálsa Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) Kolibri.is Nýr vefur Rolf Johansen & co True Ventures Vefur Orkusölunnar Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) Essence Eve Online Nýr vefur Póstsins Orka náttúrunnar Vefur Arion banka Markaðsvefur ársins Betri flugvitund með kolefnisjöfnun KARDS Ólafur Arnalds Proxy Snjallheimili Nova Söluvefur ársins Dohop Dominos Vádís – Sýndarráðgjafi við kaup á tryggingum Vefur Icelandair Vefverslun Nova Stafræn lausn ársins Taktikal Fill & Sign – Sjálfvirk rafræn eyðublöð Klippari (Vísir/Sýn) Stafrænt greiðslumat Íslandsbanka Tenging við aðra banka – þrír bankar í einu appi Tryggingar í Arion appinu Tæknilausn ársins create-ueno-app Tryggingar í Arion appinu Dominos.is kringlan.is L.is + Landsbankaappið Opinber vefur ársins Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Inspired By Iceland Nýr vefur Póstsins Safnaðu Vesturbyggð Vefkerfi ársins PaydayApp Rafræn fjárhagsaðstoð Tímatal Veita – vefkerfi á bakvið umsóknir um fjárhagsaðstoð Vörður – Mínar síður App ársins App Icelandair Arion appið Hopp Landsbankaappið TM appið Samfélagsvefur ársins HönnunarMars Karlaklefinn.is Kolefnisreiknir TreeMemberme Útmeða Gæluverkefni Bílaskrá Einar Aranjason hello aurora Portfolio Davíðs Snarlinn Vegna dræmrar þátttöku verða ekki veitt verðlaun fyrir efnis- og fréttaveitu ársins. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á Facebook og nálgast miða hjá Tix. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Mörg verkefni berjast um hituna á Íslensku vefverðlaununum, sem haldin verða 13. mars. Hér fyrir neðan má sjá þau verkefni sem hljóta tilnefningu í flokkum til verðlaunanna. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. tóku að sér að lesa upp tilnefningarnar en þeir verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri. Uppfært 12. mars: Athöfn Íslensku vefverðlaunanna hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Samtaka vefiðnaðarins. „Við munum á næstu dögum afhenda sigurvegurum verðlaun og tilkynna um þau jafnóðum og þau verða afhent,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Klippa: Íslensku vefverðlaunin 2020 - Topp 5 tilnefningar Fyrirtækjavefur ársins (lítil fyrirtæki) Aranja.com Noodle.ai Payday.is Safe and sound in Iceland Vefur Frjálsa Fyrirtækjavefur ársins (meðalstór fyrirtæki) Kolibri.is Nýr vefur Rolf Johansen & co True Ventures Vefur Orkusölunnar Vettvangur Fyrirtækjavefur ársins (stór fyrirtæki) Essence Eve Online Nýr vefur Póstsins Orka náttúrunnar Vefur Arion banka Markaðsvefur ársins Betri flugvitund með kolefnisjöfnun KARDS Ólafur Arnalds Proxy Snjallheimili Nova Söluvefur ársins Dohop Dominos Vádís – Sýndarráðgjafi við kaup á tryggingum Vefur Icelandair Vefverslun Nova Stafræn lausn ársins Taktikal Fill & Sign – Sjálfvirk rafræn eyðublöð Klippari (Vísir/Sýn) Stafrænt greiðslumat Íslandsbanka Tenging við aðra banka – þrír bankar í einu appi Tryggingar í Arion appinu Tæknilausn ársins create-ueno-app Tryggingar í Arion appinu Dominos.is kringlan.is L.is + Landsbankaappið Opinber vefur ársins Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Inspired By Iceland Nýr vefur Póstsins Safnaðu Vesturbyggð Vefkerfi ársins PaydayApp Rafræn fjárhagsaðstoð Tímatal Veita – vefkerfi á bakvið umsóknir um fjárhagsaðstoð Vörður – Mínar síður App ársins App Icelandair Arion appið Hopp Landsbankaappið TM appið Samfélagsvefur ársins HönnunarMars Karlaklefinn.is Kolefnisreiknir TreeMemberme Útmeða Gæluverkefni Bílaskrá Einar Aranjason hello aurora Portfolio Davíðs Snarlinn Vegna dræmrar þátttöku verða ekki veitt verðlaun fyrir efnis- og fréttaveitu ársins. Hægt er að kynna sér verðlaunin nánar á Facebook og nálgast miða hjá Tix.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira