Nýliðarnir fá tvo leikmenn fyrir komandi átök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 18:15 Stefanía Ósk mun leika með Fjölni á næstu leiktíð. Vísir/Facebook-síða Fjölnis Nýliðar Fjölnis í Dominos-deild kvenna hafa fengu tvo leikmenn í sínar raðir í dag. Tilkynnt var um þetta á Facebook-síðu félagsins. Fjölnir vann 1. deildina á síðustu leiktíð en liðið var með fjögurra stiga forystu þegar deildin var blásin af vegna kórónufaraldursins. Þar með unnu þær sér inn sæti í efstu deild fyrir komandi leiktíð. Íraska landsliðskonan Fiona O´Dwyer – sem sjá má í leik gegn Íslandi í Facebook-færslu Fjölnis – hefur skrifað undir samning við nýliðana. Hin 29 ára gamla O´Dwyer er einnig með bandarískt vegabréf en lék síðast á Spáni. Á hún að styrkja annars ungan leikmananhóp sem mun eflaust eiga undir högg að sækja sem nýliðar í vetur. Hin 19 ára gamla Stefanía Ósk Ólafsdóttir hefur einnig skrifað undir samning við Fjölni en hún lék með liðinu á láni frá Haukum á síðustu leiktíð. Þessi 1.73 metra hái miðherji skoraði að meðaltali sjö stig í leik ásamt því að taka rúmlega fjögur fráköst. Fjölnir fær Snæfell í heimsókn í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar þann 23. september næstkomandi. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Nýliðar Fjölnis í Dominos-deild kvenna hafa fengu tvo leikmenn í sínar raðir í dag. Tilkynnt var um þetta á Facebook-síðu félagsins. Fjölnir vann 1. deildina á síðustu leiktíð en liðið var með fjögurra stiga forystu þegar deildin var blásin af vegna kórónufaraldursins. Þar með unnu þær sér inn sæti í efstu deild fyrir komandi leiktíð. Íraska landsliðskonan Fiona O´Dwyer – sem sjá má í leik gegn Íslandi í Facebook-færslu Fjölnis – hefur skrifað undir samning við nýliðana. Hin 29 ára gamla O´Dwyer er einnig með bandarískt vegabréf en lék síðast á Spáni. Á hún að styrkja annars ungan leikmananhóp sem mun eflaust eiga undir högg að sækja sem nýliðar í vetur. Hin 19 ára gamla Stefanía Ósk Ólafsdóttir hefur einnig skrifað undir samning við Fjölni en hún lék með liðinu á láni frá Haukum á síðustu leiktíð. Þessi 1.73 metra hái miðherji skoraði að meðaltali sjö stig í leik ásamt því að taka rúmlega fjögur fráköst. Fjölnir fær Snæfell í heimsókn í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar þann 23. september næstkomandi.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira