Luka Doncic með miklu fleiri þrennur en Magic og LeBron voru með til samans á sama aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 16:00 Luka Doncic er búinn að jafna félagsmet Jasons Kidd hjá Dallas. Getty/Logan Riely Luka Doncic spilaði í nótt sinn síðasta leik í NBA-deildinni fyrir 21 árs afmælið sitt og bætti þar við enn einni þrennunni. Framganga hans í fyrstu 119 leikjum sínum í NBA-deildinni hefur verið mögnuð en Slóveninn er fyrir löngu kominn upp í hóp með bestu leikmönnum deildarinnar. Luka Doncic has 21 career triple-doubles, tying Jason Kidd's franchise record. Kidd had 21 triple-doubles in 500 games with the Mavericks (4.2%), compared to Doncic who has 21 triple-doubles in 119 games (17.6%). pic.twitter.com/trxME349bI— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2020 Luka Doncic var með 26 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar í 109-103 sigri Dallas Mavericks liðsins á San Antonio Spurs. Hann jafnaði með þessu félagsmet Jason Kidd yfir flestar þrennur í búningi Dallas Mavericks. Þetta var 21. þrenna Luka Doncic í NBA-deildinni sem er miklu meira en allir aðrir hafa náð fyrir 21 árs afmælið sitt í bestu körfuboltadeild í heimi. Næstu menn eru þeir Magic Johnson og LeBron James sem voru samtals með tólf þrennur áður en þeir urðu 21 árs gamlir, Magic sjö og LeBron fimm. Luka Doncic played his last game as a 20-year-old tonight. He has 21 career triple-doubles — as many as the next 6 players combined before turning 21. 21 — Luka Doncic 7 — Magic Johnson 5 — LeBron James 3 — Lamar Odom 2 — Lonzo Ball 2 — Chris Paul 2 — Antoine Walker pic.twitter.com/OugztjW8DR— StatMuse (@statmuse) February 27, 2020 Luka Doncic var með átta þrennur á nýliðatímabilinu sínu en þetta var þrettánda þrennan hans á þessu tímabili. Doncic er nú með 28,7 stig, 9,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik í 47 leikjum með Dallas Mavericks á þessu tímabili. Luka Doncic er fæddur 28. febrúar 1999 og heldur því upp á 21. ára afmælið sitt á morgun. LUKA TRIPLE-DOUBLE @luka7doncic (26 PTS, 10 REB, 14 AST) tallies his 21st career triple-double, tying Jason Kidd for the most in @dallasmavs franchise history. pic.twitter.com/fskx2yKvfS— NBA (@NBA) February 27, 2020 NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Luka Doncic spilaði í nótt sinn síðasta leik í NBA-deildinni fyrir 21 árs afmælið sitt og bætti þar við enn einni þrennunni. Framganga hans í fyrstu 119 leikjum sínum í NBA-deildinni hefur verið mögnuð en Slóveninn er fyrir löngu kominn upp í hóp með bestu leikmönnum deildarinnar. Luka Doncic has 21 career triple-doubles, tying Jason Kidd's franchise record. Kidd had 21 triple-doubles in 500 games with the Mavericks (4.2%), compared to Doncic who has 21 triple-doubles in 119 games (17.6%). pic.twitter.com/trxME349bI— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2020 Luka Doncic var með 26 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar í 109-103 sigri Dallas Mavericks liðsins á San Antonio Spurs. Hann jafnaði með þessu félagsmet Jason Kidd yfir flestar þrennur í búningi Dallas Mavericks. Þetta var 21. þrenna Luka Doncic í NBA-deildinni sem er miklu meira en allir aðrir hafa náð fyrir 21 árs afmælið sitt í bestu körfuboltadeild í heimi. Næstu menn eru þeir Magic Johnson og LeBron James sem voru samtals með tólf þrennur áður en þeir urðu 21 árs gamlir, Magic sjö og LeBron fimm. Luka Doncic played his last game as a 20-year-old tonight. He has 21 career triple-doubles — as many as the next 6 players combined before turning 21. 21 — Luka Doncic 7 — Magic Johnson 5 — LeBron James 3 — Lamar Odom 2 — Lonzo Ball 2 — Chris Paul 2 — Antoine Walker pic.twitter.com/OugztjW8DR— StatMuse (@statmuse) February 27, 2020 Luka Doncic var með átta þrennur á nýliðatímabilinu sínu en þetta var þrettánda þrennan hans á þessu tímabili. Doncic er nú með 28,7 stig, 9,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik í 47 leikjum með Dallas Mavericks á þessu tímabili. Luka Doncic er fæddur 28. febrúar 1999 og heldur því upp á 21. ára afmælið sitt á morgun. LUKA TRIPLE-DOUBLE @luka7doncic (26 PTS, 10 REB, 14 AST) tallies his 21st career triple-double, tying Jason Kidd for the most in @dallasmavs franchise history. pic.twitter.com/fskx2yKvfS— NBA (@NBA) February 27, 2020
NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira