NFL-stjarna segist geta sett saman lið sem myndi vinna Ólympíugull í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 23:30 Jay Cutler kastaði ófáum boltunum fram völlinn á NFL-ferli sínum. Nikola Karabatic svaraði honum á Twitter. Samsett/Getty Frægur nýhættur leikstjórnandi í ameríska fótboltanum heldur því fram að það sé ekki mikið vandamál að vinna gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikunum. Bandaríkjamenn eru ekki þekktir fyrir að geta eitthvað í handbolta og er handboltinn ein af fáum íþróttum á Ólympíuleikunum þar sem Bandaríkjamenn eru ekki í baráttu um verðlaun. Jay Cutler er 36 ára gamall og nýhættur í ameríska fótboltanum en hann gæti alveg hugsað sér að setja saman handboltalið fyrir keppni á Ólympíuleikum. Jay Cutler wants to put together an Olympic handball team: "There's a US team. I wanna go to do that, just throwing missiles." https://t.co/vW8jDQPvdR— Heart of NFL (@HeartofNFL) January 30, 2020 Jay Cutler var leikstjórnandi í NFL-deildinni í ellefu ár, lengt af hjá liði Chicago Bears. Hann lék síðast með Miami Dolphins tímabilið 2017. „Ég er að hugsa um að setja saman lið til að keppa á Ólympíuleikunum í íþrótt sem ég held að heiti handbolti. Þar eru þeir með lítinn bolta sem þeir kasta svo í markið. Þetta er eins og fótbolti innanhúss nema að þeir kasta boltanum,“ sagði Jay Cutler og hann er sigurviss. „Ég lofa því að við getum sett saman lið sem vinnur gull á Ólympíuleikum,“ sagði Cutler, Handbolti er aðeins einn þriggja íþrótta sem Bandaríkjamenn hafa aldrei unnið verðlaun í á Ólympíuleikum. Domonique Foxworth var með honum í hlaðvarpsþættinum og tók undir hans orð. Hey Jay Cutler and @Foxworth24 , i don t think you have studied handball enough but i d be glad to give you my olympic gold medal if you beat my team. #handball@espn@HandballHour@PardonMyTakehttps://t.co/jX7ty245DQ— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) February 1, 2020 Franska stórstjarnan og tvöfaldur Ólympíumeistari, Nikola Karabatic, sá ástæðu til að skjóta á Jay Cutler á Twitter. „Heyrðu, Jay Cutler og Domonique Foxworth. Ég held að þið hafið nú ekki skoðað handboltaíþróttin nógu vel en ég skal gefa ykkur Ólympíugullið mitt ef þið vinnið mitt lið,“ skrifaði Nikola Karabatic eins og sjá má hér fyrir ofan. Handbolti NFL Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Frægur nýhættur leikstjórnandi í ameríska fótboltanum heldur því fram að það sé ekki mikið vandamál að vinna gullverðlaun í handbolta á Ólympíuleikunum. Bandaríkjamenn eru ekki þekktir fyrir að geta eitthvað í handbolta og er handboltinn ein af fáum íþróttum á Ólympíuleikunum þar sem Bandaríkjamenn eru ekki í baráttu um verðlaun. Jay Cutler er 36 ára gamall og nýhættur í ameríska fótboltanum en hann gæti alveg hugsað sér að setja saman handboltalið fyrir keppni á Ólympíuleikum. Jay Cutler wants to put together an Olympic handball team: "There's a US team. I wanna go to do that, just throwing missiles." https://t.co/vW8jDQPvdR— Heart of NFL (@HeartofNFL) January 30, 2020 Jay Cutler var leikstjórnandi í NFL-deildinni í ellefu ár, lengt af hjá liði Chicago Bears. Hann lék síðast með Miami Dolphins tímabilið 2017. „Ég er að hugsa um að setja saman lið til að keppa á Ólympíuleikunum í íþrótt sem ég held að heiti handbolti. Þar eru þeir með lítinn bolta sem þeir kasta svo í markið. Þetta er eins og fótbolti innanhúss nema að þeir kasta boltanum,“ sagði Jay Cutler og hann er sigurviss. „Ég lofa því að við getum sett saman lið sem vinnur gull á Ólympíuleikum,“ sagði Cutler, Handbolti er aðeins einn þriggja íþrótta sem Bandaríkjamenn hafa aldrei unnið verðlaun í á Ólympíuleikum. Domonique Foxworth var með honum í hlaðvarpsþættinum og tók undir hans orð. Hey Jay Cutler and @Foxworth24 , i don t think you have studied handball enough but i d be glad to give you my olympic gold medal if you beat my team. #handball@espn@HandballHour@PardonMyTakehttps://t.co/jX7ty245DQ— NIKOLA KARABATIC (@NKARABATIC) February 1, 2020 Franska stórstjarnan og tvöfaldur Ólympíumeistari, Nikola Karabatic, sá ástæðu til að skjóta á Jay Cutler á Twitter. „Heyrðu, Jay Cutler og Domonique Foxworth. Ég held að þið hafið nú ekki skoðað handboltaíþróttin nógu vel en ég skal gefa ykkur Ólympíugullið mitt ef þið vinnið mitt lið,“ skrifaði Nikola Karabatic eins og sjá má hér fyrir ofan.
Handbolti NFL Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira