Lowry í stuði í enn einum sigri Toronto | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 07:30 Kyle Lowry. vísir/getty Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt en alls níu leikir fóru fram. Toronto er á rosalegu skriði. Í nótt unnu þeir tólfta leikinn í röð er þeir unnu Indiana með minnsta mun, 119-118. Kyle Lowry var öflugur í liði Toronto. Hann skoraði 32 stig og tók tíu fráköst en Toronto er með 72,5% sigurhlutfall í deildinni í vetur. Pascal Siakam intercepts the pass and finishes the bucket for your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/TAWOPhnoe8— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Boston er einnig á fínu skriði en þeir unnu sinn fimmta leik í röð í nótt er þeir báru sigur úr býtum gegn Orlando, 116-100. Jayson Tatum gerði 33 stig. Vandræði Minnesota halda áfram. Þrettándi tapleikur liðsins í röð kom gegn Atlanta í nótt en lokatölur urðu 127-120. LA Clippers eru í fínum málum eftir 128-111 sigur á Miami. Landry Shamet og Paul George gerðu sitthvor 23 stigin. The Joker becomes the 9th player in NBA history to record a 30-20-10 game! pic.twitter.com/OBsm51sdqn— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 108-116 Orlando - Boston 100-116 Golden State - Brooklyn 88-129 Indiana - Toronto 118-119 Atlanta - Minnesota 107-120 Cleveland - Oklahoma 103-109 Memphis - Dallas 121-107 Denver - Utah 98-95 Miami - LA Clippers 111-128 NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt en alls níu leikir fóru fram. Toronto er á rosalegu skriði. Í nótt unnu þeir tólfta leikinn í röð er þeir unnu Indiana með minnsta mun, 119-118. Kyle Lowry var öflugur í liði Toronto. Hann skoraði 32 stig og tók tíu fráköst en Toronto er með 72,5% sigurhlutfall í deildinni í vetur. Pascal Siakam intercepts the pass and finishes the bucket for your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/TAWOPhnoe8— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Boston er einnig á fínu skriði en þeir unnu sinn fimmta leik í röð í nótt er þeir báru sigur úr býtum gegn Orlando, 116-100. Jayson Tatum gerði 33 stig. Vandræði Minnesota halda áfram. Þrettándi tapleikur liðsins í röð kom gegn Atlanta í nótt en lokatölur urðu 127-120. LA Clippers eru í fínum málum eftir 128-111 sigur á Miami. Landry Shamet og Paul George gerðu sitthvor 23 stigin. The Joker becomes the 9th player in NBA history to record a 30-20-10 game! pic.twitter.com/OBsm51sdqn— NBA TV (@NBATV) February 6, 2020 Úrslit næturinnar: Phoenix - Detroit 108-116 Orlando - Boston 100-116 Golden State - Brooklyn 88-129 Indiana - Toronto 118-119 Atlanta - Minnesota 107-120 Cleveland - Oklahoma 103-109 Memphis - Dallas 121-107 Denver - Utah 98-95 Miami - LA Clippers 111-128
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira