Sagði leikmann Memphis vera mjög kvenlegan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 15:00 Marcus Morris gengur af velli eftir slagsmálin í Madison Square Garden í nótt. vísir/getty Mönnum var heitt í hamsi í leik New York Knicks og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í nótt. Undir lokin, í stöðunni 106-124, reyndi Jae Crowder, leikmaður Memphis, þriggja stiga skot sem fór illa í leikmenn Knicks. Slagsmál brutust út og Crowder og Marcus Morris var hent út úr húsi. Memphis vann leikinn, 106-127. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Morris var enn heitur eftir leik og lét Crowder heyra það. Morris taldi að Crowder hafi sýnt vanvirðingu með því að reyna þriggja stiga skot þegar úrslitin voru ráðin. „Hann spilar leikinn á annan hátt. Hann er með kvenlega tilbuði á vellinum, með leikaraskap allan tímann. Þetta er leikur karlmanna og þú verður þreyttur á þessu. Hann er linur, mjög kvenlegur,“ sagði Morris við fjölmiðla eftir leik. Ummæli Morris mæltust ekki vel fyrir og hann baðst afsökunar á þeim á Twitter. Hann sagðist bera virðingu fyrir konum og ummælin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hann hafi aldrei ætlað sér að móðga konur. I apologize for using the term “female tendencies” I have the upmost respect for women and everything they mean to us. It was a Heat of the moment response and I never intended for any Women to feel as though in anyway I’m disrespecting them. Again I apologize with my comments.— Marcus Morris (@MookMorris2) January 30, 2020 Morris skoraði 17 stig og tók sex fráköst í leiknum í Madison Square Garden í nótt. Knicks er með næstlélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Liðið hefur aðeins unnið 13 leiki en tapað 36. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Sjá meira
Mönnum var heitt í hamsi í leik New York Knicks og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í nótt. Undir lokin, í stöðunni 106-124, reyndi Jae Crowder, leikmaður Memphis, þriggja stiga skot sem fór illa í leikmenn Knicks. Slagsmál brutust út og Crowder og Marcus Morris var hent út úr húsi. Memphis vann leikinn, 106-127. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Morris var enn heitur eftir leik og lét Crowder heyra það. Morris taldi að Crowder hafi sýnt vanvirðingu með því að reyna þriggja stiga skot þegar úrslitin voru ráðin. „Hann spilar leikinn á annan hátt. Hann er með kvenlega tilbuði á vellinum, með leikaraskap allan tímann. Þetta er leikur karlmanna og þú verður þreyttur á þessu. Hann er linur, mjög kvenlegur,“ sagði Morris við fjölmiðla eftir leik. Ummæli Morris mæltust ekki vel fyrir og hann baðst afsökunar á þeim á Twitter. Hann sagðist bera virðingu fyrir konum og ummælin hafi verið látin falla í hita leiksins. Hann hafi aldrei ætlað sér að móðga konur. I apologize for using the term “female tendencies” I have the upmost respect for women and everything they mean to us. It was a Heat of the moment response and I never intended for any Women to feel as though in anyway I’m disrespecting them. Again I apologize with my comments.— Marcus Morris (@MookMorris2) January 30, 2020 Morris skoraði 17 stig og tók sex fráköst í leiknum í Madison Square Garden í nótt. Knicks er með næstlélegasta árangurinn í Austurdeildinni. Liðið hefur aðeins unnið 13 leiki en tapað 36.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Sjá meira