61 stig frá Lillard, fríkið í stuði og LeBron í tapliði Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2020 07:30 Lillard á vítalínunni í nótt. vísir/getty Fjórtán leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Russell Westbrook var með myndarlega þrennu er Houston tapaði fyrir Oklahoma, 112-107, á útivelli í nótt. Westbrook skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf tólf stoðsendingar en Chris Paul var stigahæstur í liði Oklahoma með 28 stig. Lakers tapaði á heimavelli fyrir Boston, 139-107. LeBron James skoraði fimmtán stig og gaf þrettán stoðsendingar en Jayson Tatum skoraði 27 stig fyrir Boston. Smart getting fancy with it#Celticspic.twitter.com/dTYsf25yif— NBA TV (@NBATV) January 21, 2020 Milwaukee vann sjöunda sigurinn í röð er liðið vann 111-98 sigur á Chicago. Gríska fríkið, Giannis Antetokounmpo, skoraði 28 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Damian Lillard gerði sér lítið fyrir og skoraði 61 stig og gaf sjö stoðsendingar er Portland vann fimm stiga sigur á Golden State í framlengdum leik, 129-124. DAME. TIME. Lillard dropped a career-high 61 points & 11 3PM in Portland’s OT win! pic.twitter.com/tczY6hSqEd— NBA TV (@NBATV) January 21, 2020 Það besta sem Lillard hefur skorað í einum og sama leiknum á ferlinum.Úrslit næturinnar: Detroit - Washington 100-106 Toronto - Atlanta 122-117 Philadelphia - Brooklyn 117-111 New York - Cleveland 106-86 Oklahoma - Houston 112-107 Sacramento - Miami 113-118 Chicago - Milwaukee 98-111 New Orleans - Miami 126-116 Orlando - Charlotte 106-83 LA Lakers - Boston 107-139 Denver - Minnesota 107-100 San Antonio - Phoenix 120-118 Indiana - Utah 88-118 Golden State - Portland The Lakers execute a alley-oop off the jumpball, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/rjJNKb0p3M— NBA TV (@NBATV) January 21, 2020 NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Fjórtán leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Russell Westbrook var með myndarlega þrennu er Houston tapaði fyrir Oklahoma, 112-107, á útivelli í nótt. Westbrook skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf tólf stoðsendingar en Chris Paul var stigahæstur í liði Oklahoma með 28 stig. Lakers tapaði á heimavelli fyrir Boston, 139-107. LeBron James skoraði fimmtán stig og gaf þrettán stoðsendingar en Jayson Tatum skoraði 27 stig fyrir Boston. Smart getting fancy with it#Celticspic.twitter.com/dTYsf25yif— NBA TV (@NBATV) January 21, 2020 Milwaukee vann sjöunda sigurinn í röð er liðið vann 111-98 sigur á Chicago. Gríska fríkið, Giannis Antetokounmpo, skoraði 28 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Damian Lillard gerði sér lítið fyrir og skoraði 61 stig og gaf sjö stoðsendingar er Portland vann fimm stiga sigur á Golden State í framlengdum leik, 129-124. DAME. TIME. Lillard dropped a career-high 61 points & 11 3PM in Portland’s OT win! pic.twitter.com/tczY6hSqEd— NBA TV (@NBATV) January 21, 2020 Það besta sem Lillard hefur skorað í einum og sama leiknum á ferlinum.Úrslit næturinnar: Detroit - Washington 100-106 Toronto - Atlanta 122-117 Philadelphia - Brooklyn 117-111 New York - Cleveland 106-86 Oklahoma - Houston 112-107 Sacramento - Miami 113-118 Chicago - Milwaukee 98-111 New Orleans - Miami 126-116 Orlando - Charlotte 106-83 LA Lakers - Boston 107-139 Denver - Minnesota 107-100 San Antonio - Phoenix 120-118 Indiana - Utah 88-118 Golden State - Portland The Lakers execute a alley-oop off the jumpball, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/rjJNKb0p3M— NBA TV (@NBATV) January 21, 2020
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum