Spilaði sinn fyrsta leik síðan í ágúst og Guardiola sagði hann besta miðvörð í heimi Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 14:00 Laporte í leiknum í gær. Hér ræðir hann við Lee Mason dómara. vísir/getty Aymeric Laporte snéri aftur í lið Manchester City í gær er liðið hafði betur gegn nýliðum Sheffield United með marki frá Sergio Aguero. Laporte hefur verið lengi á meiðslalistanum en þetta var hans fyrsti leikur síðan 31. ágúst er hann meiddist illa á hné í leik gegn Brighton. City er þrettán stigum á eftir toppliði Liverpool en Guardiola segir að koma Frakkans geri mikið fyrir ríkjandi Englandsmeistara. „Hann er besti miðvörður í heimi fyrir mér þegar hann er heill heilsu. Ímyndið ykkur þegar bestu liðin í heimi missa sinn besta miðvörð. Við höfum saknað hans,“ sagði Guardiola. 'He's the best in the world' - Pep Guardiola welcomes defender's return to Manchester City actionhttps://t.co/UvkBolWk8epic.twitter.com/PtqOe9SJJg— The National Sport (@NatSportUAE) January 22, 2020 „Hann er sérfræðingur með sinn vinstri fót. Hann er öflugur í loftinu með góðan persónuleika. Við vissum að hann gæti ekki spilað 90 mínútur en Eric Garca er ótrúlegur líka.“ Laporte spilaði 78 mínútur áður en honum var skipt af velli þrátt fyrir Eric Garcia. Guardiola virðist þó ekki vera með besta minnið því hann man ekki alveg hversu lengi hann spilaði. „Ég er ánægður að hann hafi spilað 65-70 mínútur. Fyrsta skrefið var gott og hann getur hjálpað okkur út tímabilið. Hann er svo mikilvægur spilinu okkar, karakter hans og hugarfar. Hann hefur þetta allt,“ sagði Guardiola. City mætir Fulham í enska bikarnum á sunnudag. Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira
Aymeric Laporte snéri aftur í lið Manchester City í gær er liðið hafði betur gegn nýliðum Sheffield United með marki frá Sergio Aguero. Laporte hefur verið lengi á meiðslalistanum en þetta var hans fyrsti leikur síðan 31. ágúst er hann meiddist illa á hné í leik gegn Brighton. City er þrettán stigum á eftir toppliði Liverpool en Guardiola segir að koma Frakkans geri mikið fyrir ríkjandi Englandsmeistara. „Hann er besti miðvörður í heimi fyrir mér þegar hann er heill heilsu. Ímyndið ykkur þegar bestu liðin í heimi missa sinn besta miðvörð. Við höfum saknað hans,“ sagði Guardiola. 'He's the best in the world' - Pep Guardiola welcomes defender's return to Manchester City actionhttps://t.co/UvkBolWk8epic.twitter.com/PtqOe9SJJg— The National Sport (@NatSportUAE) January 22, 2020 „Hann er sérfræðingur með sinn vinstri fót. Hann er öflugur í loftinu með góðan persónuleika. Við vissum að hann gæti ekki spilað 90 mínútur en Eric Garca er ótrúlegur líka.“ Laporte spilaði 78 mínútur áður en honum var skipt af velli þrátt fyrir Eric Garcia. Guardiola virðist þó ekki vera með besta minnið því hann man ekki alveg hversu lengi hann spilaði. „Ég er ánægður að hann hafi spilað 65-70 mínútur. Fyrsta skrefið var gott og hann getur hjálpað okkur út tímabilið. Hann er svo mikilvægur spilinu okkar, karakter hans og hugarfar. Hann hefur þetta allt,“ sagði Guardiola. City mætir Fulham í enska bikarnum á sunnudag.
Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Sjá meira