Guggnuðum á pressunni Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke skrifar 23. janúar 2020 21:45 Falur fór ekkert í felur með það að Fjölnir voru slakir í síðari hálfleik. Vísir/Bára „Við vorum alltof linir. Þeir settu smá pressu á okkur sem varð til þess að sóknarleikurinn varð illa skipulagður. Við fórum að gera hluti undir pressu og töpum boltanum átta sinnum í þriðja leikhluta. Það er alveg fáránlega mikið. Við gugnuðum undan pressunni, því miður“ sagði Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, eftir 83-94 tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. Fjölnir leiddi með tíu stigum í hálfleik en Haukar unnu þriðja leikhlutann með átján stigum. Af hverju varð þessi viðsnúningur? „Við höndluðum ekki pressuna ef það er hægt að kalla þetta pressu. Jú þeir voru að setja pressu á okkur 75% vallarins. Fyrir mér eigum við að koma boltanum yfir miðju og taka hann þeim megin upp og setja upp í sókn. Við fórum yfir miðju og urðum alltof stressaðir þegar þangað var komið, það vantar að stjórna leiknum betur.“ Falur breytti um varnarafbrigði undir restina og sagði hann það ekki hafa tekist eins og hann vonaðist eftir. Haukar voru að taka mikið af sóknarfráköstum í leiknum sem Falur vildi koma í veg fyrir í restina. Falur var næst spurður út í hvort það væri eitthvað jákvætt sem hann gæti tekið úr leiknum. „Fyrri hálfleikurinn var flottur við náðum mest fjórtán stiga forskoti og vorum tíu stigum yfir í hálfleik. Ég hafði vonað að forskotið myndi duga lengur en því miður er þetta búið að vera svona hjá okkur. Við áttum þennan fína leik gegn Keflavík í bikarnum – það var skammgóður vermir.“ Falur var að lokum spurður hvort það væri enn von. Hann sagði að hann og sínir menn yrðu að halda áfram, það væri enn von og það þýddi ekkert að hætta núna. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - Haukar 83-94 | Bikarþynnkan til staðar hjá Fjölni Fjölnir, sem komust í undanúrslit Geysisbikarsins á dögunum, máttu þola 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. 23. janúar 2020 22:15 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
„Við vorum alltof linir. Þeir settu smá pressu á okkur sem varð til þess að sóknarleikurinn varð illa skipulagður. Við fórum að gera hluti undir pressu og töpum boltanum átta sinnum í þriðja leikhluta. Það er alveg fáránlega mikið. Við gugnuðum undan pressunni, því miður“ sagði Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, eftir 83-94 tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. Fjölnir leiddi með tíu stigum í hálfleik en Haukar unnu þriðja leikhlutann með átján stigum. Af hverju varð þessi viðsnúningur? „Við höndluðum ekki pressuna ef það er hægt að kalla þetta pressu. Jú þeir voru að setja pressu á okkur 75% vallarins. Fyrir mér eigum við að koma boltanum yfir miðju og taka hann þeim megin upp og setja upp í sókn. Við fórum yfir miðju og urðum alltof stressaðir þegar þangað var komið, það vantar að stjórna leiknum betur.“ Falur breytti um varnarafbrigði undir restina og sagði hann það ekki hafa tekist eins og hann vonaðist eftir. Haukar voru að taka mikið af sóknarfráköstum í leiknum sem Falur vildi koma í veg fyrir í restina. Falur var næst spurður út í hvort það væri eitthvað jákvætt sem hann gæti tekið úr leiknum. „Fyrri hálfleikurinn var flottur við náðum mest fjórtán stiga forskoti og vorum tíu stigum yfir í hálfleik. Ég hafði vonað að forskotið myndi duga lengur en því miður er þetta búið að vera svona hjá okkur. Við áttum þennan fína leik gegn Keflavík í bikarnum – það var skammgóður vermir.“ Falur var að lokum spurður hvort það væri enn von. Hann sagði að hann og sínir menn yrðu að halda áfram, það væri enn von og það þýddi ekkert að hætta núna.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - Haukar 83-94 | Bikarþynnkan til staðar hjá Fjölni Fjölnir, sem komust í undanúrslit Geysisbikarsins á dögunum, máttu þola 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. 23. janúar 2020 22:15 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Sjá meira
Leik lokið: Fjölnir - Haukar 83-94 | Bikarþynnkan til staðar hjá Fjölni Fjölnir, sem komust í undanúrslit Geysisbikarsins á dögunum, máttu þola 11 stiga tap gegn Haukum á heimavelli í kvöld. 23. janúar 2020 22:15