Guðmundur verður í banni í El Clásico í Njarðvík í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 14:31 Guðmundur Jónsson í leik með Keflavík í Domino´s deild karla. Vísir/Bára Guðmundur Jónsson, fyrrum Njarðvíkingur og leikmaður Keflavíkur í dag, missir af leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino´s deild karla í kvöld. Guðmundur var í gær dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands. Þetta eru eftirmálar af brottvísun Guðmundar í leik Keflavíkur og Grindavíkur á dögunum. Guðmundur var rekinn út úr húsi eftir samskipti sín og Grindvíkingsins ValdasVasylius strax í fyrsta leikhluta. Guðmundur Jónsson er einn af þeim sem eiga hvað flesta leiki með báðum liðum í innbyrðisviðureignum Njarðvíkur og Keflavíkur í gegnum tíðina en hann hóf feril sinn í Njarðvík en hefur spilað með Keflavíkurliðinu frá árinu 2013.Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í málinu og má sjá hana hér fyrir neðan. Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. og ítrekunarákvæðis sömu greinar reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Guðmundur Jónsson, leikmaður Keflavíkur, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla, sem leikinn var 9. janúar 2020. Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur hefst klukkan 20.15 í Njarðtaksgryfjunni í kvöld en á undan verður Domino´s Körfuboltakvöld með „Í minningu Ölla“ í beinni frá Njarðtaksgryfjunni. Í dag, fimmtudaginn 16. janúar, verða tuttugu ár liðin frá því að körfuboltamaðurinn Örlygur Aron Sturluson lést af slysförum. Allur aðgangseyrir á leikinn mun renna óskiptur í Minningarsjóð Ölla en sjóður Ölla styrkir börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Að leik loknum eða kl. 22.15 mun Stöð 2 Sport svo sýna heimildarmyndina „Ölli“ eftir Garðar Örn Arnarson. Þeir sem vilja leggja málefninu lið geta lagt inn á reikning sjóðsins:0322-26-021585, kt. 461113-1090. Allur sá peningur sem safnast fer í að styrkja börn til íþróttaiðkunar. Forsvarsmenn sjóðsins gefa sína vinnu sem og allir þeir sem að starfseminni koma. Dominos-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Guðmundur Jónsson, fyrrum Njarðvíkingur og leikmaður Keflavíkur í dag, missir af leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino´s deild karla í kvöld. Guðmundur var í gær dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands. Þetta eru eftirmálar af brottvísun Guðmundar í leik Keflavíkur og Grindavíkur á dögunum. Guðmundur var rekinn út úr húsi eftir samskipti sín og Grindvíkingsins ValdasVasylius strax í fyrsta leikhluta. Guðmundur Jónsson er einn af þeim sem eiga hvað flesta leiki með báðum liðum í innbyrðisviðureignum Njarðvíkur og Keflavíkur í gegnum tíðina en hann hóf feril sinn í Njarðvík en hefur spilað með Keflavíkurliðinu frá árinu 2013.Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í málinu og má sjá hana hér fyrir neðan. Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. og ítrekunarákvæðis sömu greinar reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Guðmundur Jónsson, leikmaður Keflavíkur, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla, sem leikinn var 9. janúar 2020. Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur hefst klukkan 20.15 í Njarðtaksgryfjunni í kvöld en á undan verður Domino´s Körfuboltakvöld með „Í minningu Ölla“ í beinni frá Njarðtaksgryfjunni. Í dag, fimmtudaginn 16. janúar, verða tuttugu ár liðin frá því að körfuboltamaðurinn Örlygur Aron Sturluson lést af slysförum. Allur aðgangseyrir á leikinn mun renna óskiptur í Minningarsjóð Ölla en sjóður Ölla styrkir börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Að leik loknum eða kl. 22.15 mun Stöð 2 Sport svo sýna heimildarmyndina „Ölli“ eftir Garðar Örn Arnarson. Þeir sem vilja leggja málefninu lið geta lagt inn á reikning sjóðsins:0322-26-021585, kt. 461113-1090. Allur sá peningur sem safnast fer í að styrkja börn til íþróttaiðkunar. Forsvarsmenn sjóðsins gefa sína vinnu sem og allir þeir sem að starfseminni koma.
Dominos-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira