Mane bestur í Afríku og Hakimi efnilegastur | Sjáðu öll verðlaunin Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2020 20:28 Sadio Mane gat leyft sér að brosa í kvöld. vísir/getty Sadio Mane er leikmaður ársins í Afríku en þetta var kunngjört á stórri verðlaunahátíð í kvöld. Mane var algjörlega magnaður á árinu 2019 .Hann skoraði 36 mörk í 64 leikjum og lagði upp sex önnur mörk. Hann vann gullið í Meistaradeild Evrópu og einnig var hann í sigurliði í HM félagsliða og Ofurbikarnum. Hann var svo fjórði í Ballon d'Or og vann gullknöttinn í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool and Senegal forward #SadioMane has won the #CAFAwards2019 men's player of the year. #bbcfootballpic.twitter.com/fUF9y6CCR5— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 Achraf Hakimi var valinn besti ungi leikmaður afríska boltans á síðasta ári. Achraf Hakimi er á láni hjá Dortmund frá Real Madrid en hann hefur verið í herbúðum Real frá því hann var átta ára gamall. Síðustu tvær leiktíðir hefur hann verið í láni hjá Dortmund. OFFICIAL: Achraf Hakimi has been named 2019 African Youth Player of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/AuzX71J3JM— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Alsír var svo valið lið ársins en þeir unnu til gullverðlauna á Afríkumótinu síðasta sumar. Algeria at the 2019 African Cup of Nations: 7 games 6 wins 1 draw 0 losses 13 goals 2 goals conceded One trophy. https://t.co/faCvXO9ncO— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 Stærsta stjarnan er Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, en Islam Slamini og Sofiane Feghouli eru einnig þekktar stærðir. Mark Mahrez var einmitt kosið mark ársins en hann skoraði stórkostlegt mark úr aukaspyrnu gegn Nígeríu. OFFICIAL: #RiyadMahrez has won the 2019 African Goal of the Year for his stunning free-kick against Nigeria.#CAFAwards2019pic.twitter.com/EkYCSxZdai— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Liverpool á þrjá leikmenn í liði ársins í Afríku; Joel Matip, Mohamed Salha og Sadio Mane en alls eru fimm leikmenn úr enska boltanum í liðinu. OFFICIAL: The 2019 African Team of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/65uCesEAol— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Sadio Mane er leikmaður ársins í Afríku en þetta var kunngjört á stórri verðlaunahátíð í kvöld. Mane var algjörlega magnaður á árinu 2019 .Hann skoraði 36 mörk í 64 leikjum og lagði upp sex önnur mörk. Hann vann gullið í Meistaradeild Evrópu og einnig var hann í sigurliði í HM félagsliða og Ofurbikarnum. Hann var svo fjórði í Ballon d'Or og vann gullknöttinn í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool and Senegal forward #SadioMane has won the #CAFAwards2019 men's player of the year. #bbcfootballpic.twitter.com/fUF9y6CCR5— BBC Sport (@BBCSport) January 7, 2020 Achraf Hakimi var valinn besti ungi leikmaður afríska boltans á síðasta ári. Achraf Hakimi er á láni hjá Dortmund frá Real Madrid en hann hefur verið í herbúðum Real frá því hann var átta ára gamall. Síðustu tvær leiktíðir hefur hann verið í láni hjá Dortmund. OFFICIAL: Achraf Hakimi has been named 2019 African Youth Player of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/AuzX71J3JM— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Alsír var svo valið lið ársins en þeir unnu til gullverðlauna á Afríkumótinu síðasta sumar. Algeria at the 2019 African Cup of Nations: 7 games 6 wins 1 draw 0 losses 13 goals 2 goals conceded One trophy. https://t.co/faCvXO9ncO— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 Stærsta stjarnan er Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, en Islam Slamini og Sofiane Feghouli eru einnig þekktar stærðir. Mark Mahrez var einmitt kosið mark ársins en hann skoraði stórkostlegt mark úr aukaspyrnu gegn Nígeríu. OFFICIAL: #RiyadMahrez has won the 2019 African Goal of the Year for his stunning free-kick against Nigeria.#CAFAwards2019pic.twitter.com/EkYCSxZdai— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020 Liverpool á þrjá leikmenn í liði ársins í Afríku; Joel Matip, Mohamed Salha og Sadio Mane en alls eru fimm leikmenn úr enska boltanum í liðinu. OFFICIAL: The 2019 African Team of the Year.#CAFAwards2019pic.twitter.com/65uCesEAol— Squawka News (@SquawkaNews) January 7, 2020
Fótbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira