Hvar er rauði ,,restart“ takkinn? Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar 15. ágúst 2020 08:00 2020 er árið sem allir vilja ýta á ,,restart“ takkann! Hvar værir þú, ef.... ef og hefði.... hvar værum við nú? Værum í áhyggjulausum, vellystingum gætum farið á B5, mætt í allar fermingarveislur, brúðkaup, skemmt okkur eins og enginn væri morgundagurinn og farið í verslunarferðir til Boston og til Evrópu, ég tala nú ekki um golfferðirnar. Raunveruleikinn er annar, við sitjum í sömu súpunni og allir jarðarbúar. Þurfum að reiða okkur á ákvarðanir stjórnvalda, bíða eftir bóluefninu og fara varlega, en hvað hafa kynslóðir á undan gert? Kynslóðir á undan hafa unnið sig út úr kreppum og komist yfir þær. Ljóst er að við þurfum fleiri aðila í nýsköpun! Fleiri aðila sem búa til nýskapandi lausnir! Öll þurfum við að taka þetta til okkar, sérstaklega á þetta við konur. Í skýrslu frá 2019 þar sem Reykjavík economics vann fyrir Íslandsbanka er sagt frá að helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 16 árum. Hlutfall þeirra hefur þó hækkað nokkuð, en ekki nóg. Í skýrslunni segir frá að einkaleyfisskráningar eru nokkuð í sókn en við stöndum þó langt að baki Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi í þeim efnum, nýjar tölur þarf þó að skoða, miðað við ástandið síðustu mánuði. Í skýrslunni kemur fram að einungis 18% útflutningstekna eiga uppruna sinn utan sjávarútvegs, útflutnings iðnaðarvara og ferðaþjónustu. Ljóst er miðað við ástand núna þurfum við að hækka það hlutfall verulega. Jú við þurfum að spýta í lófana, taka umhverfis- og veiruvána föstum tökum, haustið verður erfitt. Þessa dagana fer fram nýsköpunarkeppni gagnaþon, þar sem leitað er af nýskapandi lausnum fyrir umhverfið. Margar stofnanir hafa opnað gögn sín, taktu þér tíma, kannaðu hvað þessi nýsköpunarkeppni snýst um. Skráðu þig, tengdu þig við fleiri í nýsköpunarumhverfinu. Leið til að efla tengslanetið. Með þátttöku gætir þú lært eitthvað nýtt, gætir unnið til verðlauna, gætir stofnað nýtt fyrirtæki. Þetta gæti leitt til einhverrar nýrrar vegferðar til framtíðar. Allar nánari upplýsingar eru að finna á hakkathon.island.is. Þú getur skráð þig til leiks til 16. ágúst. Það sakar ekki að taka skrefið og skrá sig! Höfundur er verkefnastjóri, sérfræðingur í stafrænni makraðssetningu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nýsköpun Mest lesið Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson Skoðun Væri Albert ekki frægur, íslenskur íþróttamaður Drífa Snædal Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges skrifar Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Öryggi farþega í leigubílum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Hvað kostar vindorkan? Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ekki líta undan Reyn Alpha Magnúsdóttir,Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Fjárlög snúast um þjónustu við fólk Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Selir eru mikilvægari en börn Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Fjarðarheiðargöng: Lífshætta, loforð og lokaðar dyr Eygló Björg Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vitund - hin ósýnilega breytingavél Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Gleðilega hátíð og baráttukveðjur Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Skoðun Er C svona sjö? Ívar Rafn Jónsson skrifar Skoðun Það þarf ekki krísu til að reka borg af ábyrgð Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Enginn er „bara fangi“ eða glæpamaður Gylfi Þorkelsson skrifar Skoðun Skuggi Dostójevskís og Vladimir Pútín Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Eiga þakklæti og pólitík samleið? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
2020 er árið sem allir vilja ýta á ,,restart“ takkann! Hvar værir þú, ef.... ef og hefði.... hvar værum við nú? Værum í áhyggjulausum, vellystingum gætum farið á B5, mætt í allar fermingarveislur, brúðkaup, skemmt okkur eins og enginn væri morgundagurinn og farið í verslunarferðir til Boston og til Evrópu, ég tala nú ekki um golfferðirnar. Raunveruleikinn er annar, við sitjum í sömu súpunni og allir jarðarbúar. Þurfum að reiða okkur á ákvarðanir stjórnvalda, bíða eftir bóluefninu og fara varlega, en hvað hafa kynslóðir á undan gert? Kynslóðir á undan hafa unnið sig út úr kreppum og komist yfir þær. Ljóst er að við þurfum fleiri aðila í nýsköpun! Fleiri aðila sem búa til nýskapandi lausnir! Öll þurfum við að taka þetta til okkar, sérstaklega á þetta við konur. Í skýrslu frá 2019 þar sem Reykjavík economics vann fyrir Íslandsbanka er sagt frá að helmingi færri konur en karlar hafa stofnað fyrirtæki á síðustu 16 árum. Hlutfall þeirra hefur þó hækkað nokkuð, en ekki nóg. Í skýrslunni segir frá að einkaleyfisskráningar eru nokkuð í sókn en við stöndum þó langt að baki Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi í þeim efnum, nýjar tölur þarf þó að skoða, miðað við ástandið síðustu mánuði. Í skýrslunni kemur fram að einungis 18% útflutningstekna eiga uppruna sinn utan sjávarútvegs, útflutnings iðnaðarvara og ferðaþjónustu. Ljóst er miðað við ástand núna þurfum við að hækka það hlutfall verulega. Jú við þurfum að spýta í lófana, taka umhverfis- og veiruvána föstum tökum, haustið verður erfitt. Þessa dagana fer fram nýsköpunarkeppni gagnaþon, þar sem leitað er af nýskapandi lausnum fyrir umhverfið. Margar stofnanir hafa opnað gögn sín, taktu þér tíma, kannaðu hvað þessi nýsköpunarkeppni snýst um. Skráðu þig, tengdu þig við fleiri í nýsköpunarumhverfinu. Leið til að efla tengslanetið. Með þátttöku gætir þú lært eitthvað nýtt, gætir unnið til verðlauna, gætir stofnað nýtt fyrirtæki. Þetta gæti leitt til einhverrar nýrrar vegferðar til framtíðar. Allar nánari upplýsingar eru að finna á hakkathon.island.is. Þú getur skráð þig til leiks til 16. ágúst. Það sakar ekki að taka skrefið og skrá sig! Höfundur er verkefnastjóri, sérfræðingur í stafrænni makraðssetningu.
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar
Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun