Eru vespur náttúrulögmál? Guðmundur Karl Einarsson skrifar 22. júlí 2020 15:15 „Pabbi, ég þori ekki að hjóla úti“ sagði þriggja ára dóttir mín einn góðviðrisdaginn. Hún var lítil í sér og vildi helst halda fyrir eyrun. Þegar ég spurði hana við hvað hún væri hrædd var svarið einfalt: mótorhjól. Við búum Kórahverfi. Hverfið er barnvænt enda göngustígar og leikvellir innan seilingar fjarri umferðargötum. En unglingar á vespum eru því miður orðnir vandamál hér sem víðar. Hávær vélknúin ökutækin þjóta um göngustígana, oft á ofsahraða, með tilheyrandi hættu fyrir gangandi vegfarendur að ekki séð talað um hljóðmengunina sem fylgir. Á vespunum sitja unglingar sem njóta frelsisins sem fylgir þessum tækjum. Mikið skil ég þau. Ég er alveg viss um að ég hefði verið friðlaus að eignast svona farartæki hefði það verið í boði á tíunda áratugnum. Umræddar vespur kallast létt bifhjól í flokki 1 og mega ekki aka hraðar en 25 km/klst. Vandinn er hins vegar að margir hafa breytt hjólunum svo þau komast mun hraðar en aka engu að síður á sama göngustíg og þriggja ára dóttir mín notar. Þá er vinsælt að koma saman á kvöldin á hjólunum og þá eru flauturnar óspart notaðar. Aftur er þriggja ára dóttir mín fórnarlambið og vaknar með andfælum. Ég skora á Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samgöngustofu að taka málefni léttra bifhjóla í flokki 1 til gagngerrar endurskoðunar. Ekki bíða eftir að það verði alvarlegt slys heldur bregðumst strax við. Hver vill hafa ástandið svona? Vespur eru nefnilega ekki náttúrulögmál. Höfundur er foreldri og flugumferðarstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Sjá meira
„Pabbi, ég þori ekki að hjóla úti“ sagði þriggja ára dóttir mín einn góðviðrisdaginn. Hún var lítil í sér og vildi helst halda fyrir eyrun. Þegar ég spurði hana við hvað hún væri hrædd var svarið einfalt: mótorhjól. Við búum Kórahverfi. Hverfið er barnvænt enda göngustígar og leikvellir innan seilingar fjarri umferðargötum. En unglingar á vespum eru því miður orðnir vandamál hér sem víðar. Hávær vélknúin ökutækin þjóta um göngustígana, oft á ofsahraða, með tilheyrandi hættu fyrir gangandi vegfarendur að ekki séð talað um hljóðmengunina sem fylgir. Á vespunum sitja unglingar sem njóta frelsisins sem fylgir þessum tækjum. Mikið skil ég þau. Ég er alveg viss um að ég hefði verið friðlaus að eignast svona farartæki hefði það verið í boði á tíunda áratugnum. Umræddar vespur kallast létt bifhjól í flokki 1 og mega ekki aka hraðar en 25 km/klst. Vandinn er hins vegar að margir hafa breytt hjólunum svo þau komast mun hraðar en aka engu að síður á sama göngustíg og þriggja ára dóttir mín notar. Þá er vinsælt að koma saman á kvöldin á hjólunum og þá eru flauturnar óspart notaðar. Aftur er þriggja ára dóttir mín fórnarlambið og vaknar með andfælum. Ég skora á Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samgöngustofu að taka málefni léttra bifhjóla í flokki 1 til gagngerrar endurskoðunar. Ekki bíða eftir að það verði alvarlegt slys heldur bregðumst strax við. Hver vill hafa ástandið svona? Vespur eru nefnilega ekki náttúrulögmál. Höfundur er foreldri og flugumferðarstjóri.
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun