Eru vespur náttúrulögmál? Guðmundur Karl Einarsson skrifar 22. júlí 2020 15:15 „Pabbi, ég þori ekki að hjóla úti“ sagði þriggja ára dóttir mín einn góðviðrisdaginn. Hún var lítil í sér og vildi helst halda fyrir eyrun. Þegar ég spurði hana við hvað hún væri hrædd var svarið einfalt: mótorhjól. Við búum Kórahverfi. Hverfið er barnvænt enda göngustígar og leikvellir innan seilingar fjarri umferðargötum. En unglingar á vespum eru því miður orðnir vandamál hér sem víðar. Hávær vélknúin ökutækin þjóta um göngustígana, oft á ofsahraða, með tilheyrandi hættu fyrir gangandi vegfarendur að ekki séð talað um hljóðmengunina sem fylgir. Á vespunum sitja unglingar sem njóta frelsisins sem fylgir þessum tækjum. Mikið skil ég þau. Ég er alveg viss um að ég hefði verið friðlaus að eignast svona farartæki hefði það verið í boði á tíunda áratugnum. Umræddar vespur kallast létt bifhjól í flokki 1 og mega ekki aka hraðar en 25 km/klst. Vandinn er hins vegar að margir hafa breytt hjólunum svo þau komast mun hraðar en aka engu að síður á sama göngustíg og þriggja ára dóttir mín notar. Þá er vinsælt að koma saman á kvöldin á hjólunum og þá eru flauturnar óspart notaðar. Aftur er þriggja ára dóttir mín fórnarlambið og vaknar með andfælum. Ég skora á Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samgöngustofu að taka málefni léttra bifhjóla í flokki 1 til gagngerrar endurskoðunar. Ekki bíða eftir að það verði alvarlegt slys heldur bregðumst strax við. Hver vill hafa ástandið svona? Vespur eru nefnilega ekki náttúrulögmál. Höfundur er foreldri og flugumferðarstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson Skoðun Halldór 11.10.2025 Halldór Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Sjá meira
„Pabbi, ég þori ekki að hjóla úti“ sagði þriggja ára dóttir mín einn góðviðrisdaginn. Hún var lítil í sér og vildi helst halda fyrir eyrun. Þegar ég spurði hana við hvað hún væri hrædd var svarið einfalt: mótorhjól. Við búum Kórahverfi. Hverfið er barnvænt enda göngustígar og leikvellir innan seilingar fjarri umferðargötum. En unglingar á vespum eru því miður orðnir vandamál hér sem víðar. Hávær vélknúin ökutækin þjóta um göngustígana, oft á ofsahraða, með tilheyrandi hættu fyrir gangandi vegfarendur að ekki séð talað um hljóðmengunina sem fylgir. Á vespunum sitja unglingar sem njóta frelsisins sem fylgir þessum tækjum. Mikið skil ég þau. Ég er alveg viss um að ég hefði verið friðlaus að eignast svona farartæki hefði það verið í boði á tíunda áratugnum. Umræddar vespur kallast létt bifhjól í flokki 1 og mega ekki aka hraðar en 25 km/klst. Vandinn er hins vegar að margir hafa breytt hjólunum svo þau komast mun hraðar en aka engu að síður á sama göngustíg og þriggja ára dóttir mín notar. Þá er vinsælt að koma saman á kvöldin á hjólunum og þá eru flauturnar óspart notaðar. Aftur er þriggja ára dóttir mín fórnarlambið og vaknar með andfælum. Ég skora á Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samgöngustofu að taka málefni léttra bifhjóla í flokki 1 til gagngerrar endurskoðunar. Ekki bíða eftir að það verði alvarlegt slys heldur bregðumst strax við. Hver vill hafa ástandið svona? Vespur eru nefnilega ekki náttúrulögmál. Höfundur er foreldri og flugumferðarstjóri.
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar