Engin takmörk á gestafjölda í sundlaugum og líkamsræktarstöðvum frá 15. júní Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2020 18:17 Engar takmarkanir verða á gestafjölda sundlauga frá og með 15. júní næstkomandi. Mynd/ GVA Þann 15. júní næstkomandi taka í gildi frekari tilslakanir á samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins. Fjöldatakmörk á samkomum hækka úr 200 í 500 manns og núgildandi takmarkanir á gestafjölda sundlauga og líkamsræktarstöðva við 75% af leyfilegum hámarksfjölda falla jafnframt niður. Engar frekari breytingar verða gerðar að svo stöddu en ákvörðunin var tekin af heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, sem sendar voru til ráðherra í minnisblaði. Þar kemur meðal annars fram að nýsmitum hafi fækkað verulega á undanförnum vikum og einungis hafi níu einstaklingar greinst með veiruna í maí og það sem af er júní. Af þeim greindust tveir á veirufræðideild Landspítala og sjö hjá Íslenskri erfðagreiningu sem sé vísbending um að það sé mjög lítið af virku smiti í samfélaginu segir í minnisblaðinu. Fyrsta aflétting á samkomutakmörkunum var gerð 4. maí síðastliðinn og önnur afléttingin 18. maí en þá voru sundlaugar opnaðar með 50% leyfilegum hámarksfjölda gesta. Þriðja afléttingin var gerð þann 25. maí síðastliðinn og hefur engin aukning smita sést í kjölfar tilslakananna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir „Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47 Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01 Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Sjá meira
Þann 15. júní næstkomandi taka í gildi frekari tilslakanir á samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins. Fjöldatakmörk á samkomum hækka úr 200 í 500 manns og núgildandi takmarkanir á gestafjölda sundlauga og líkamsræktarstöðva við 75% af leyfilegum hámarksfjölda falla jafnframt niður. Engar frekari breytingar verða gerðar að svo stöddu en ákvörðunin var tekin af heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, sem sendar voru til ráðherra í minnisblaði. Þar kemur meðal annars fram að nýsmitum hafi fækkað verulega á undanförnum vikum og einungis hafi níu einstaklingar greinst með veiruna í maí og það sem af er júní. Af þeim greindust tveir á veirufræðideild Landspítala og sjö hjá Íslenskri erfðagreiningu sem sé vísbending um að það sé mjög lítið af virku smiti í samfélaginu segir í minnisblaðinu. Fyrsta aflétting á samkomutakmörkunum var gerð 4. maí síðastliðinn og önnur afléttingin 18. maí en þá voru sundlaugar opnaðar með 50% leyfilegum hámarksfjölda gesta. Þriðja afléttingin var gerð þann 25. maí síðastliðinn og hefur engin aukning smita sést í kjölfar tilslakananna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir „Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47 Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01 Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Tilraun með ræktun hveitis á Íslandi gefur góð fyrirheit Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Sjá meira
„Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47
Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01
Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54