Atvinnuleysi gæti náð hæstu hæðum í apríl Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2020 07:58 Líklegast munu margir útlendingar í ferðaþjónustu fara frá landi þegar ferðatakmörkunum verður aflétt. Vísir/Vilhelm Búast má við því að atvinnuleysi verðið allt að fimmtán prósent í þessum mánuði. Ef það gerist yrði það mesta atvinnuleysi sem mælst hefur. Um 40 prósent atvinnulausra eru erlendir ríkisborgarar og mun minni brottflutningur frá Íslandi valda þungu höggi á hérlendan vinnumarkað. „Hlutfall útlendinga í ferðaþjónustu er mun hærra á sumrin en á veturna sem bendir til þess að stór hluti vinnuaflsins sé tiltölulega laus. Kemur og fer. Það kemur til með að milda höggið fyrir ferðaþjónustuna en höggið verður eftir sem áður svakalegt,“ segir Ari Skúlason, sérfræðingur í hagfræðideild Landsbankans, í samtali við Fréttablaðið. Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir líklegt að þegar ferðatakmörkunum verði aflétt sé líklegt að útlendingar sem hafi starfað í ferðaþjónustu og annarsstaðar muni fara frá landi. Reynslan í kjölfar fjármálarhundsins 2008 sýni það. Brottflutningurinn hafi þó verið minni en búist var við. Útlendingar sem hafi búið hér um lengri tíma, myndað sterkari tengsl við samfélagið og unnið sér inn þokkalegan atvinnuleysisbótarétt, hafi frekar ákveðið að setjast að á Íslandi en að fara. Undanfarin ár hefur útlendingum á vinnumarkaði fjölgað hratt. Hlutfallið var um fjórðungur í fyrra en ellefu prósent árið 2010. „Samhliða fjölgun þeirra á vinnumarkaðinum hefur hlutdeild útlendinga á atvinnuleysisskrá jafnframt vaxið jafnt og þétt en þeir voru um fjörutíu prósent atvinnulausra í lok síðasta árs, eins og áður sagði. Til samanburðar var hlutfallið á bilinu átján til tuttugu prósent á árunum 2012 til 2016,“ segir í Fréttablaðinu. Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira
Búast má við því að atvinnuleysi verðið allt að fimmtán prósent í þessum mánuði. Ef það gerist yrði það mesta atvinnuleysi sem mælst hefur. Um 40 prósent atvinnulausra eru erlendir ríkisborgarar og mun minni brottflutningur frá Íslandi valda þungu höggi á hérlendan vinnumarkað. „Hlutfall útlendinga í ferðaþjónustu er mun hærra á sumrin en á veturna sem bendir til þess að stór hluti vinnuaflsins sé tiltölulega laus. Kemur og fer. Það kemur til með að milda höggið fyrir ferðaþjónustuna en höggið verður eftir sem áður svakalegt,“ segir Ari Skúlason, sérfræðingur í hagfræðideild Landsbankans, í samtali við Fréttablaðið. Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir líklegt að þegar ferðatakmörkunum verði aflétt sé líklegt að útlendingar sem hafi starfað í ferðaþjónustu og annarsstaðar muni fara frá landi. Reynslan í kjölfar fjármálarhundsins 2008 sýni það. Brottflutningurinn hafi þó verið minni en búist var við. Útlendingar sem hafi búið hér um lengri tíma, myndað sterkari tengsl við samfélagið og unnið sér inn þokkalegan atvinnuleysisbótarétt, hafi frekar ákveðið að setjast að á Íslandi en að fara. Undanfarin ár hefur útlendingum á vinnumarkaði fjölgað hratt. Hlutfallið var um fjórðungur í fyrra en ellefu prósent árið 2010. „Samhliða fjölgun þeirra á vinnumarkaðinum hefur hlutdeild útlendinga á atvinnuleysisskrá jafnframt vaxið jafnt og þétt en þeir voru um fjörutíu prósent atvinnulausra í lok síðasta árs, eins og áður sagði. Til samanburðar var hlutfallið á bilinu átján til tuttugu prósent á árunum 2012 til 2016,“ segir í Fréttablaðinu.
Efnahagsmál Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Viðskipti innlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Viðskipti innlent Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Guðjón og Kristinn Þór nýir sviðsstjórar hjá VSB Fimm milljarðar í tekjur af vöxtum á mánuði Skerða líka raforku fyrir norðan og austan Sjá meira