Íslenskt rafíþróttalið í deild með þeim bestu í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 10:43 Strákarnir í Dusty munu keppa við bestu LoL-lið Norður-Evrópu. Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Það eru fyrirtækin DreamHack og Riot Games sem munu halda utan um rekstur deildarinnar en Riot Games eru stærsti rekstraraðili rafíþróttadeilda í heiminum og DreamHack er umfangsmikið í rafíþróttum í Evrópou og Norður-Ameríku. Deild þessi kallast Northern League of Legends Championship eða NLC. Í yfirlýsingu frá Dusty, sem spila einnig í Vodafone deildinni, segir að Íslands sé að koma sér formlega á kortið í rafíþróttum og þetta sé í fyrsta sinn sem íslenskt lið er þátttakandi keppni af þessari stærðargráðu. Til stendur að hefja keppni í NLC í júní og eiga fyrstu úrslitin að fara fram í Svíþjóð í byrjun ágúst. Tólf af bestu LoL-liðum Norður-Evrópu munu takast á en lista yfir liðin má sjá hér, á vef DreamHack. Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport
Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Það eru fyrirtækin DreamHack og Riot Games sem munu halda utan um rekstur deildarinnar en Riot Games eru stærsti rekstraraðili rafíþróttadeilda í heiminum og DreamHack er umfangsmikið í rafíþróttum í Evrópou og Norður-Ameríku. Deild þessi kallast Northern League of Legends Championship eða NLC. Í yfirlýsingu frá Dusty, sem spila einnig í Vodafone deildinni, segir að Íslands sé að koma sér formlega á kortið í rafíþróttum og þetta sé í fyrsta sinn sem íslenskt lið er þátttakandi keppni af þessari stærðargráðu. Til stendur að hefja keppni í NLC í júní og eiga fyrstu úrslitin að fara fram í Svíþjóð í byrjun ágúst. Tólf af bestu LoL-liðum Norður-Evrópu munu takast á en lista yfir liðin má sjá hér, á vef DreamHack.
Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport