Innlent

Tveir strætisvagnar í óhöppum á Akureyri

Tveir voru fluttir á sjúrkahúsið á Akureyri eftir að strætisvagn og fólksbíll lentu í árekstri á Drottningarbraut á Akureyri í gærkvöldi.

Hvorugur er alvarlega slasaður, en þeir voru báðir í fólksbílnum. Ekki er vitað um tildrög slyssins.

Fyrr um daginn lenti annar strætisvagn á ljósastaur, eftir að vagnstjórinn nauð hemlaði til að lenda ekki á öðrum bíl. Sá bíll slapp en vagninn bakkaði hinsvegar á anna bíl, þegar hann var að losa sig af staurnum. Engan sakaði




Fleiri fréttir

Sjá meira


×