Viðskipti innlent

Sparisjóðinir lækka vexti inn- og útlána

Geirmundur Kristinsson er formaður Sambands íslenskra sparisjóða.
Geirmundur Kristinsson er formaður Sambands íslenskra sparisjóða.
Sparisjóðirnir munu flestir lækka inn- og útlánsvexti frá og með morgundeginum. Einng verður breyting á innlendum gjaldeyrisreikningum.

,,Sparisjóðirnir stíga hér með enn einu sinni fram af ábyrgð með lækkun vaxta á inn- og útlánum," segir í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sparisjóða.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×