Japanir selja vélmenni í líki Mini Me 20. febrúar 2009 07:25 Japönsk leikfangasmiðja býður nú viðskiptavinum sínum vélmenni í líki dvergsins Mini Me til sölu. Hvert vélmenni er smíðað eftir óskum kaupandans. Og það er hægt að fá ýmislegt með þessum vélmennum. Þitt eigið andlit, eða einhvers annars, er sett á höfuð vélmennisins. Og það getur talað. Sérstakur hugbúnaður sem er innbyggður í vélmennið gerir það að verkum að það getur hljómað eins og eigandi sinn. Mjög einfalt er að panta Mini Me frá smiðjunni. Viðskiptavinir senda bara rúmlega 200.000 kr, til smiðjunnar ásamt mynd af sér og fá svo fullsmíðað vélmennið í hendur eftir sex mánuði. Vélmennið inniheldur 80 gígabæt af minni og skartar vefmyndavél. Nýjasta útgáfan af því getur svo niðurhalað helstu fréttum og lesið þær til baka til eigenda síns, með hans eigin röddu. Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Japönsk leikfangasmiðja býður nú viðskiptavinum sínum vélmenni í líki dvergsins Mini Me til sölu. Hvert vélmenni er smíðað eftir óskum kaupandans. Og það er hægt að fá ýmislegt með þessum vélmennum. Þitt eigið andlit, eða einhvers annars, er sett á höfuð vélmennisins. Og það getur talað. Sérstakur hugbúnaður sem er innbyggður í vélmennið gerir það að verkum að það getur hljómað eins og eigandi sinn. Mjög einfalt er að panta Mini Me frá smiðjunni. Viðskiptavinir senda bara rúmlega 200.000 kr, til smiðjunnar ásamt mynd af sér og fá svo fullsmíðað vélmennið í hendur eftir sex mánuði. Vélmennið inniheldur 80 gígabæt af minni og skartar vefmyndavél. Nýjasta útgáfan af því getur svo niðurhalað helstu fréttum og lesið þær til baka til eigenda síns, með hans eigin röddu.
Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira