Japanir selja vélmenni í líki Mini Me 20. febrúar 2009 07:25 Japönsk leikfangasmiðja býður nú viðskiptavinum sínum vélmenni í líki dvergsins Mini Me til sölu. Hvert vélmenni er smíðað eftir óskum kaupandans. Og það er hægt að fá ýmislegt með þessum vélmennum. Þitt eigið andlit, eða einhvers annars, er sett á höfuð vélmennisins. Og það getur talað. Sérstakur hugbúnaður sem er innbyggður í vélmennið gerir það að verkum að það getur hljómað eins og eigandi sinn. Mjög einfalt er að panta Mini Me frá smiðjunni. Viðskiptavinir senda bara rúmlega 200.000 kr, til smiðjunnar ásamt mynd af sér og fá svo fullsmíðað vélmennið í hendur eftir sex mánuði. Vélmennið inniheldur 80 gígabæt af minni og skartar vefmyndavél. Nýjasta útgáfan af því getur svo niðurhalað helstu fréttum og lesið þær til baka til eigenda síns, með hans eigin röddu. Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Japönsk leikfangasmiðja býður nú viðskiptavinum sínum vélmenni í líki dvergsins Mini Me til sölu. Hvert vélmenni er smíðað eftir óskum kaupandans. Og það er hægt að fá ýmislegt með þessum vélmennum. Þitt eigið andlit, eða einhvers annars, er sett á höfuð vélmennisins. Og það getur talað. Sérstakur hugbúnaður sem er innbyggður í vélmennið gerir það að verkum að það getur hljómað eins og eigandi sinn. Mjög einfalt er að panta Mini Me frá smiðjunni. Viðskiptavinir senda bara rúmlega 200.000 kr, til smiðjunnar ásamt mynd af sér og fá svo fullsmíðað vélmennið í hendur eftir sex mánuði. Vélmennið inniheldur 80 gígabæt af minni og skartar vefmyndavél. Nýjasta útgáfan af því getur svo niðurhalað helstu fréttum og lesið þær til baka til eigenda síns, með hans eigin röddu.
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira