Kristján: Tekur tíma að púsla þessu saman Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 20. september 2011 22:54 Kristján Arason, þjálfari FH. Mynd/Vilhelm Kristján Arason, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi en úrslit réðust ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni. „Þetta er fyrsti meistari meistaranna sem FH vinnur. Að vinna hann eftir svona tvíframlengdan leik og vítakeppni er mjög sætt. Þetta var mjög jafn leikur. Við byrjuðum miklu betur en þeir komust inn í leikinn með þolinmæði og góðu línuspili en síðan þegar við áttum tækifæri að klára leikinn þremur fleiri þá varði Ingvar mjög vel frá okkur. Eftir það var þetta eitt og eitt mark. Það lið sem kláraði vítakeppnina myndi vinna,“ sagði Kristján en FH bjó að reynslu úr vítakeppni í undankeppni Meistaradeildarinnar í Ísrael. „Vítakeppnin í Ísrael hjálpaði til, það er ekki spurning. Það var mikil reynsla. Þá vorum við á útivelli með brjálað höll á móti okkur. Það var mjög skrítið að sjá Sturla klikka í lokin, hann er mjög örugg vítaskyttu en svona getur gerst,“ sagði Kristján sem segir sitt lið eiga nokkuð í land. „Við erum ekki nógu vel samspilaðir. Við erum með nýja leikmenn í stöðunum fyrir utan og ég held að það taki sinn tíma að púsla þessu saman til að láta ekki eins einfalt atriði og klippa út loka á sig. Þetta tekur tíma. Ég er meira svekktur með vörnina en þeir eru með mjög gott línuspil sem er erfitt að stoppa.“ „Valsmenn eru með sterkt lið og mér sýnist á undirbúningstímabilinu þá verði þetta jafnara en í fyrra. Ég held að það verði sex lið í baráttunni um fyrstu fjögur sætin. Mér sýnist Afturelding og Grótta ekki vinna leiki á undirbúningstímabilinu en það er mitt mat þó þetta eigi eftir að koma ljós,“ sagði Kristján. „Ég er ánægður með hvað leikmenn héldu lengi út í 80 mínútur plús tafir. Þetta var fín þrekæfing í leiðinni.“ Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Kristján Arason, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi en úrslit réðust ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni. „Þetta er fyrsti meistari meistaranna sem FH vinnur. Að vinna hann eftir svona tvíframlengdan leik og vítakeppni er mjög sætt. Þetta var mjög jafn leikur. Við byrjuðum miklu betur en þeir komust inn í leikinn með þolinmæði og góðu línuspili en síðan þegar við áttum tækifæri að klára leikinn þremur fleiri þá varði Ingvar mjög vel frá okkur. Eftir það var þetta eitt og eitt mark. Það lið sem kláraði vítakeppnina myndi vinna,“ sagði Kristján en FH bjó að reynslu úr vítakeppni í undankeppni Meistaradeildarinnar í Ísrael. „Vítakeppnin í Ísrael hjálpaði til, það er ekki spurning. Það var mikil reynsla. Þá vorum við á útivelli með brjálað höll á móti okkur. Það var mjög skrítið að sjá Sturla klikka í lokin, hann er mjög örugg vítaskyttu en svona getur gerst,“ sagði Kristján sem segir sitt lið eiga nokkuð í land. „Við erum ekki nógu vel samspilaðir. Við erum með nýja leikmenn í stöðunum fyrir utan og ég held að það taki sinn tíma að púsla þessu saman til að láta ekki eins einfalt atriði og klippa út loka á sig. Þetta tekur tíma. Ég er meira svekktur með vörnina en þeir eru með mjög gott línuspil sem er erfitt að stoppa.“ „Valsmenn eru með sterkt lið og mér sýnist á undirbúningstímabilinu þá verði þetta jafnara en í fyrra. Ég held að það verði sex lið í baráttunni um fyrstu fjögur sætin. Mér sýnist Afturelding og Grótta ekki vinna leiki á undirbúningstímabilinu en það er mitt mat þó þetta eigi eftir að koma ljós,“ sagði Kristján. „Ég er ánægður með hvað leikmenn héldu lengi út í 80 mínútur plús tafir. Þetta var fín þrekæfing í leiðinni.“
Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira