Úrslit kvöldsins í bikarkeppni KKÍ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. janúar 2016 20:58 Þrjú lið tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. KR skellti Kanalausum Njarðvíkingum í Vesturbænum. Grindavík vann auðveldan sigur á Skallagrími í Borgarnesi og Þór vann heimasigur gegn Haukum í Þorlákshöfn. Lokaleikur átta liða úrslitanna fer fram annað kvöld þegar B-lið Njarðvíkur, með valdar kempur innanborðs, tekurá móti Keflavík.Úrslit:KR-Njarðvík 90-74KR: Michael Craion 26/10 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/4 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 11, Ægir Þór Steinarsson 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 8/5 fráköst, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 5/5 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Pavel Ermolinskij 2/6 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0.Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 27/15 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 15, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/4 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Hilmar Hafsteinsson 0, Hjalti Friðriksson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Maciej Stanislav Baginski 0.Skallagrímur-Grindavík 96-105Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jean Rony Cadet 22/9 fráköst/8 stoðsendingar, Arnar Smári Bjarnason 18/5 fráköst, Almar Örn Björnsson 13/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/4 fráköst, Kristófer Gíslason 6/5 fráköst, Atli Aðalsteinsson 5, Þorsteinn Þórarinsson 2, Davíð Ásgeirsson 1, Atli Steinar Ingason 0, Bjarni Guðmann Jónson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0.Grindavík: Charles Wayne Garcia Jr. 27/4 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 17/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 14/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvi Þór Guðmundsson 9, Hinrik Guðbjartsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 8, Ómar Örn Sævarsson 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 3, Þorsteinn Finnbogason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0.Þór-Haukar 79-74Þór Þ.: Vance Michael Hall 27/6 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 17, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 16/10 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8, Ragnar Örn Bragason 6, Davíð Arnar Ágústsson 5, Emil Karel Einarsson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0.Haukar: Brandon Mobley 28/8 fráköst, Haukur Óskarsson 16, Finnur Atli Magnússon 9/4 fráköst, Emil Barja 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 6, Kristinn Marinósson 4/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kári Jónsson 0, Ívar Barja 0, Kristinn Jónasson 0, Alex Óli Ívarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Þrjú lið tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. KR skellti Kanalausum Njarðvíkingum í Vesturbænum. Grindavík vann auðveldan sigur á Skallagrími í Borgarnesi og Þór vann heimasigur gegn Haukum í Þorlákshöfn. Lokaleikur átta liða úrslitanna fer fram annað kvöld þegar B-lið Njarðvíkur, með valdar kempur innanborðs, tekurá móti Keflavík.Úrslit:KR-Njarðvík 90-74KR: Michael Craion 26/10 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 16/4 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 11, Ægir Þór Steinarsson 9/5 fráköst/8 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 8/5 fráköst, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 5/5 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Pavel Ermolinskij 2/6 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Arnór Hermannsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0.Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 27/15 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 15, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/4 fráköst, Logi Gunnarsson 3, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Hilmar Hafsteinsson 0, Hjalti Friðriksson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Maciej Stanislav Baginski 0.Skallagrímur-Grindavík 96-105Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jean Rony Cadet 22/9 fráköst/8 stoðsendingar, Arnar Smári Bjarnason 18/5 fráköst, Almar Örn Björnsson 13/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/4 fráköst, Kristófer Gíslason 6/5 fráköst, Atli Aðalsteinsson 5, Þorsteinn Þórarinsson 2, Davíð Ásgeirsson 1, Atli Steinar Ingason 0, Bjarni Guðmann Jónson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0.Grindavík: Charles Wayne Garcia Jr. 27/4 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 17/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 14/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvi Þór Guðmundsson 9, Hinrik Guðbjartsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 8, Ómar Örn Sævarsson 8/11 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 3, Þorsteinn Finnbogason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0.Þór-Haukar 79-74Þór Þ.: Vance Michael Hall 27/6 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Garðar Hermannsson 17, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 16/10 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 8, Ragnar Örn Bragason 6, Davíð Arnar Ágústsson 5, Emil Karel Einarsson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0.Haukar: Brandon Mobley 28/8 fráköst, Haukur Óskarsson 16, Finnur Atli Magnússon 9/4 fráköst, Emil Barja 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 6, Kristinn Marinósson 4/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kári Jónsson 0, Ívar Barja 0, Kristinn Jónasson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira